Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.11.1901 - 1.11.1975

History

Foreldrar hennar voru Jón Jónsson (1875-1915) og Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi.
í Manntali 1910 er hún með foreldrum sínum í Húsi Jóns Jónssonar á Blönduósi (Ós).

Places

Blönduós 1910, Hólanes og Ameríka

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Hún finnst ekki eftir það í manntölum.
Hún finnst ekki í vesturfaraskrá sem nær til 1914. Skv upplýsingum voru aðeins í Melsstaðasókn vanhöld á skráningu.
Ég finn hana ekki í innskráningu í Kanada á tímabilinu 1910-1920, ég hef ekki skoðað hana á lista til USA og er ekki heldur búinn að skoða manntal 1920 í Kanada.
Ég fann nokkrar neð nafninu Jenny Johnson og Johnston sem innflytjendur frá Noregi og Sviþjóð.
Ég reyndi að finna hana í kirkjugörðum en gafst upp þar sem hún gat haft annað/nýtt eftirnafn.
Hún gat hafa farið héðan með kaupskipi til annars lands ss Noreg eða Skotlands og verið þannig skráð sem innflytjandi þaðan.
Foreldrar hennar flytja á Hólanes eftir 1910. Þar deyr Jón faðir hennar við örbyrgð.
í 7. lið hreppsnefndarbók Vindhælishrepps frá 23. nóv. 1915 segir;
„Oddviti lagði fyrir nefndina beiðni frá Jóni Jónssyni Hólanesi þess efnis, að téður Jón beiðist aðstoðar hreppsnefndarinnar í Vindhælishreppi, til þess að geta orðið aðnjótandi læknishjálpar í sjúkrahústilfelli því sem hann nú stríðir við, sem og að nefndin sjái sér fyrir nauðsynlegri matbjörg.
Hreppsnefndin gerði þegar í stað ráðstafanir til þess að læknir yrði sóttur til Jóns, en fól oddvita sínum aðra nauðsynlega framkvæmdir þessa máls“
Þá var Jón í vanskilum við hreppssjóð uppá 4. kr og 60 aura (laun farskólakennara var þá 6 kr. á viku) Bakkakot skuldaði þá sem arðberandi fasteign 600 kr ;)
Hafi hún farið 1912 frá Blönduósi þá hefur það verið í fylgd með Rut Magnúsdóttur móðursystur Magnúsar Stefánssonar kaupmanns frá Flögu. Hún hafði farið vestur 1883. Er hér í mt 1910. Gæti verið sú sem kemur til Quebec í september 1912. Við nánari skoðun er það ólíklegt þar sem sú ferðast líklega með Önnu systur sinni sem er þá 36 ára en aldurs ekki getið á Rut sagðar vera Norskar.

Úr Vindhælishreppi fór engin tímabilið 1904-1914

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi 1940. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Hús Jóns Jónssonar (Ós) 1910; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933. Niðursetningur Þórukoti 1890 og maður hennar 5.5.1901; Jón Jónsson f. 16. ágúst 1875 d. 7. des. 1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti, Baldurshaga 1910 og síðast á Hólanesi.
Barnsfaðir Teitnýjar; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal, Hún. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík.
Barnsfaðir 2; Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. sept. 1931. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901.
Sambýlismaður; Sigurður Þorfinnur Jónatansson f. 5. júlí 1870 Flögu í Hörgárdal, d. 26. júní 1951, Sólheimar, Þorfinnshúsi 1933.

Alsystkini hennar;
1) Haraldur Jónsson 20. feb. 1907 - 8. des. 1981. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F.28.2.1907 skv. kb. Kona hans; Kristín Indriðadóttir 16. júlí 1906 - 25. okt. 1987. Hvammstanga og Efra-Jaðri.
2) Ragnheiður Jónsdóttir 20. feb. 1907 - 13. okt. 1994. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. F.28.2.1907 skv. kb. Maki; Björn Jóhannesson 23. sept. 1906 - 5. nóv. 1993. Bóndi á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi.
3) Helga Sigríður Jónsdóttir 24.5.1908 - 1914.
4) Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún.
Systkini sammæðra;
5) Ásta Stefánsdóttir 25. ágúst 1912 - 6. jan. 1965. Vinnukona á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Bjarni Maríus Einarsson 17. nóv. 1913 - 22. feb. 1965. Var á Laugavegi 70 b, Reykjavík 1930. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
6) Guðmundur Halldór Stefánsson 25. júlí 1915 - 10. apríl 1972. Bóndi á Stóru-Seylu á Langholti. Kona hans; Ingibjörg Salóme Björnsdóttir 16. okt. 1917 - 2. feb. 2012. Var á Stóru-Seilu, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Seylu og síðar starfsstúlka á Kristneshæli í Eyjafirði. Síðast bús. á Sauðárkróki.
7) Ólína Anna Sigvaldadóttir 20. júní 1919 - 2. apríl 1954. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Öryrki á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Ógift.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1854-1946) Mánaskál og Hofi (24.4.1854 - 28.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04257

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Teitný (1880-1953) móðir Álfheiðar var sambýliskona Sigvalda bróður Guðrúnar.

Related entity

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi (5.7.1870 - 26.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04978

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Seinni maður móður hennar

Related entity

Guðmann Valdimarsson (1980) Bakkakoti (4.5.1980 -)

Identifier of related entity

HAH03951

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Laufey kona Guðmanns var systir Álfheiðar

Related entity

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi (21.10.1880 - 19.5.1953)

Identifier of related entity

HAH04967

Category of relationship

family

Type of relationship

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi

is the parent of

Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi

Dates of relationship

30.11.1901

Description of relationship

Related entity

Haraldur Jónsson (1907-1981) Efra-Jaðri Skagaströnd (20.2.1907 - 8.12.1981)

Identifier of related entity

HAH04824

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Jónsson (1907-1981) Efra-Jaðri Skagaströnd

is the sibling of

Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi

Dates of relationship

30.11.1901

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920 (13.2.1888 - 20.12.1962)

Identifier of related entity

HAH04344

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920

is the cousin of

Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975) frá Ósi á Blönduósi

Dates of relationship

27.11.1901

Description of relationship

Móðir Álfheiðar var systir Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01058

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 28.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places