Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Sviðningur á Skaga
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Bærinn stendur á vestanverðum Sviðningsrinda. Rindurinn er gamall sjávarkambur, nokkuð gróinn og nær frá Laxá í Nesjum langleið suður að Ytri-Björgum. Á Sviðningi er fremur landþröngt, þar er reki til hlunninda.
Íbúð úr blönduðu efni 150 m3. Fjós úr asbesti byggt 1950 yfir 5 gripi. Fjárhús með kjallara byggt 1935 úr torfi og grjóti yfir 120 fjár. Hlaða úr blönduðu efni 160 m3. Geymsla gerð 1955, 132 m3 úr asbesti. Votheysgeymsla 32 m3.
Tún 19 ha. Reki.
Staðir
Skagabyggð; Vindhælishreppur; Þingeyrarklaustur; Sviðningslækur; Sviðningslækjarós; Kálfshamarsnes; Kálfhamar; Brunnþúfa; Brunndýi; Brunnþúfa; Grásteinn; Öfuguggahóll; Stríta; Hæðarsteinn; Þríhyrningurinn; Rauðusvunta; Landamerkjavarða; Engjaberjar; Björg; Spákonuarfur; Þingeyrarklaustur; Sviðningsrindur; Laxá í Nesjum; Ytri-Björgum;
Réttindi
Í örnefnaskrá kemur fram að ull hafi verið þvegin í læknum við svonefndar Rústir. Rindurinn er gamall sjávarkambur, nokkuð gróinn og nær frá Laxá í Nesjum langleið suður að Ytri-Björgum.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
um 1900-1936- Eiríkur Eiríksson 1. maí 1867 - 15. mars 1943. Bóndi á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sviðningi á Skaga, Hún. Kona hans; Monika Guðnadóttir 1. júlí 1863 - 29. okt. 1947. Húsfreyja á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sviðningi á Skaga, Hún. Vinnukona á Sandnesi, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Vinnukona í Helgahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skráð fædd 1.7.1863 í prestþjónustubók frá Stað í Steingrímsfirði, skipt var um bók um áramót 1864-65 og hún er greinilega innfærð árið 1863 í fyrri bókinni.
1936- Friðgeir Ágúst Eiríksson 4. ágúst 1904 - 17. maí 1985. Vinnumaður á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og vitavörður á Sviðningi á Skaga, Hún. Kona hans; Fanney Halldórsdóttir 3. mars 1917 - 21. júní 2005. Var í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Sviðningi, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sviðningi á Skaga.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/859QZUC1/bsk-2011-115-skagabyggd.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 159, fol. 82b.
Húnaþing II bls 86.