Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Sviðningur á Skaga
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Bærinn stendur á vestanverðum Sviðningsrinda. Rindurinn er gamall sjávarkambur, nokkuð gróinn og nær frá Laxá í Nesjum langleið suður að Ytri-Björgum. Á Sviðningi er fremur landþröngt, þar er reki til hlunninda.
Íbúð úr blönduðu efni 150 m3. Fjós úr asbesti byggt 1950 yfir 5 gripi. Fjárhús með kjallara byggt 1935 úr torfi og grjóti yfir 120 fjár. Hlaða úr blönduðu efni 160 m3. Geymsla gerð 1955, 132 m3 úr asbesti. Votheysgeymsla 32 m3.
Tún 19 ha. Reki.
Places
Skagabyggð; Vindhælishreppur; Þingeyrarklaustur; Sviðningslækur; Sviðningslækjarós; Kálfshamarsnes; Kálfhamar; Brunnþúfa; Brunndýi; Brunnþúfa; Grásteinn; Öfuguggahóll; Stríta; Hæðarsteinn; Þríhyrningurinn; Rauðusvunta; Landamerkjavarða; Engjaberjar; Björg; Spákonuarfur; Þingeyrarklaustur; Sviðningsrindur; Laxá í Nesjum; Ytri-Björgum;
Legal status
Í örnefnaskrá kemur fram að ull hafi verið þvegin í læknum við svonefndar Rústir. Rindurinn er gamall sjávarkambur, nokkuð gróinn og nær frá Laxá í Nesjum langleið suður að Ytri-Björgum.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
um 1900-1936- Eiríkur Eiríksson 1. maí 1867 - 15. mars 1943. Bóndi á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sviðningi á Skaga, Hún. Kona hans; Monika Guðnadóttir 1. júlí 1863 - 29. okt. 1947. Húsfreyja á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sviðningi á Skaga, Hún. Vinnukona á Sandnesi, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Vinnukona í Helgahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skráð fædd 1.7.1863 í prestþjónustubók frá Stað í Steingrímsfirði, skipt var um bók um áramót 1864-65 og hún er greinilega innfærð árið 1863 í fyrri bókinni.
1936- Friðgeir Ágúst Eiríksson 4. ágúst 1904 - 17. maí 1985. Vinnumaður á Sviðningi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og vitavörður á Sviðningi á Skaga, Hún. Kona hans; Fanney Halldórsdóttir 3. mars 1917 - 21. júní 2005. Var í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Sviðningi, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sviðningi á Skaga.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/859QZUC1/bsk-2011-115-skagabyggd.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 159, fol. 82b.
Húnaþing II bls 86.