Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(880)

Saga

Efri-Svertingsstaðir, sem nú eru sérstakt býli, voru áður Svertingsstaðasel og hétu Hakastaðir.
Selkeldan fellur sunnan og austan við gamla túngarðinn kringum Svertingsstaðaselið. Selsrústir held ég séu ekki sjáanlegar nú og ekki veit ég heldur nákvæmlega hvar selið var, en tel líklegt að það hafi verið þar sem útihús standa nú, eða hafa staðið, eða á sama grunni og bæjarhúsin á Efri-Svertingsstöðum eru byggð á.

Aðfararnótt 30.12.1882; Bærinn Svertingsstaðir í Miðfirði er sagt að hafi brunniö til kaldra kola. Mönnum öllum varð bjargað, en nokkuð af skepnum btann inni.

"Jeg get ekki skilið svo við æskustöðvar mínar í Miðfirði, að jeg ekki minnist hjer á tvö forn eyðibýli, er voru í Svertingsstaðalandi. Þau hjetu á Hakastöðum og Hankastöðum. Á Hankastöðum voru beitarhús þegar jeg var í æsku; var þó í daglegu tali kallað »uppi á selinu«, því að áður fyr var þar höfð selstöð. Þar var stórt og fallegt tún, sljettir hólar. Varið var það og slegið árlega að miklu leyti; sáust þar fornar túngarðsleifar. Fornar rústir voru þar ekki; mun selið og svo fjárhúsin hafa verið bygð ofan í þær. Hakastaðir voru vestar
og fjær uppi á hálsinum, á hól einum. Var þar minna túnstæði. Sást þar líka fyrir túngarðsleifum og húsarústum uppi á hólnum, sem allur var grasi gróinn.
Þessum fornbýlum, ásamt Svertingsstöðum, fylgdi sú munnmælasaga, að þeir hefðu allir þrír verið bræður: Haki, Hanki og Svertingur, verið landnámsmenn og búið á þessum stöðum, eins og bæjanöfnin benda til. Mætti geta þess til, að þeir hafi verið skipverjar Skinna-Bjarnar og hann hafi gefið þeim land þar út frá sjer, fyrir ofan Svertingsstaðaá og vestur á hálsinn (Hrútafjarðarháls). Hins sama get jeg til um Stein, er bygt hefur Steinsstaði hjá Hofi. Eftir öllum þessum fornu eyðibýlum man jeg glögt, því að jeg hafði
þá — þótt ungur væri — eins konar ánægju af að skoða þau. En nú eru liðnir 50 vetur síðan jeg fluttist frá Svertingsstöðum; en þá var jeg 15 vetra.
Stykkishólmi, á síðasta vetrardag 1926. Jósafat S. Hjaltalin. "

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Bjarnason (1921-1997) Hvammstanga (3.6.1921 - 13.5.1997)

Identifier of related entity

HAH07491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1921 - 1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Guðmundsson (1832-1889) Bessastöðum Melstaðarsókn (8.8.1832 - 22.10.1889)

Identifier of related entity

HAH09348

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1832

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Ásgeirsdóttir (1906-1997) Reykjavík (5.10.1906 - 5.7.1997)

Identifier of related entity

HAH05459

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Björnsdóttir (1879-1940) Hnjúki í Vatnsdal ov (23.5.1879 - 4.11.1940)

Identifier of related entity

HAH03213

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Sveinsson (1860-1935) Litla-Hvammi í Miðfirði (25.3.1860 - 22.12.1935)

Identifier of related entity

HAH05943

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörtur Eiríksson (1914-1989) framkvæmdastjóri Valhöll Hvammstanga (20.7.1914 - 30.4.1989)

Identifier of related entity

HAH06926

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum (10.8.1868 -11.10.1929)

Identifier of related entity

HAH06414

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

controls

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum (10.8.1868 - 11.10.1929)

Identifier of related entity

HAH06608

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

controls

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum (11.6.1841 - 26.3.1924)

Identifier of related entity

HAH06726

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

controls

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði (17.3.1836 - 3.3.1925)

Identifier of related entity

HAH06746

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði

controls

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónasson (1860) Svertingsstöðum (6.11.1860 -)

Identifier of related entity

HAH04071

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Jónasson (1860) Svertingsstöðum

controls

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði (21.2.1890 - 30.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01118

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði

controls

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum (26.3.1875 - 14.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04129

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

controls

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00988

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 24.9.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

GPJ
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - Megintexti (01.01.1925). https://timarit.is/page/2049124?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir