Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Magðalena Guðrún Einarsdóttir (1886-1929) Svertingsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.8.1868 -11.10.1929

History

Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Svertingsstöðum og Hvammstanga.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Skúlason 21. október 1834 - 20. ágúst 1917 Gullsmiður. Bóndi á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880 og kona hans 1.10.1866; Guðrún Jónsdóttir 7. febrúar 1843 - 6. ágúst 1908 Var í Gjótu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880. Húsfreyja í Tannastaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1901.

Systkini hennar;
1) Ingibjörg Einarsdóttir 1867 - 25. september 1936 Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Gullsmiður á Ísafirði. „Tók ekki próf en hún er fyrsta konan sem vitað er um að hafa lært og unnið við gullsmíði“ segir í Gullsm.
2) Ketilríður Einarsdóttir 1. nóvember 1869 - 20. júní 1961 Veitingamaður á Hvammstanga 1930. Ketilríður og Ásgeir skildu þegar hann fór vestur um haf en hún varð eftir.
3) Valgerður Einarsdóttir 6. apríl 1873 - 16. júní 1948 Húsfreyja á Túngötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Skúli Einarsson 10. ágúst 1875 - 13. júní 1913 Barn á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1880. Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Reykjum, Staðarsókn í Hrútafirði, V-Hún. 1910.
5) Ólavía Einarsdóttir 1877 Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1880 og 1890.
6) Jón Einarsson 15. janúar 1879 - 6. október 1961 Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1910. Sennilega sá sem var á Tannstaðabakka, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Tannstaðabakka frá 1905 til æviloka. Söðlasmiður og gildur bóndi. Kona hans; Jóhanna Þórdís Jónsdóttir 3. maí 1881 - 5. ágúst 1957 Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1910 og 1930.
7) Þorsteinn Einarsson 2. apríl 1882 - 11. desember 1956 Bóndi á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði. Kona hans; Guðrún Elínbjörg Jónsdóttir 30. mars 1886 - 21. apríl 1971 Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi. Dóttir þeirra var Jóhanna Petrea kona sra Helga Konráðssonar (1902-1959) Sauðárkróki.

Maður hennar 20.7.1898; Guðmundur Sigurðsson 26. mars 1875 - 14. janúar 1923 Bóndi á Svertingsstöðum í Miðfirði, V-Hún. og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Giftingarár hans er rangt í ÍÆ. Einbirni.

Börn þeirra;
1) Skúli Guðmundsson 10. október 1900 - 5. október 1969 Kaupfélagsstjóri, alþingismaður og ráðherra. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
M1 23.6.1929; Hólmfríður Jakobína Hallgrímsdóttir 10. janúar 1896 - 14. nóvember 1930 Húsfreyja í Hafnarfirði.
M2 7.6.1940; Jósefína Antonía Helgadóttir Zoëga 30. júlí 1893 - 17. september 1974 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Dottir hennar; Helga Phyllis Hobbs (1919-2017), seinni maður hennar var Ævar Kvaran (1916-1994) leikari, sonur þeirra Gunnar Kvaran sellóleikari.
2) Karl Guðmundsson 20. desember 1901 - 13. desember 1983 Bóndi á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifvélavirki. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
M1; Sigríður Guðmundsdóttir 28. janúar 1902 - 24. maí 1937 Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
M2 18.11.1945; Gunnlaug Hannesdóttir 17. september 1920 - 11. ágúst 2012 Var á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Árnesi á Laugarbakka og síðar matráðskona í Reykjavík.
3) Ragnhildur Guðmundsdóttir 25. ágúst 1903 - 7. janúar 1989 Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík.
4) Páll Guðmundsson 2. maí 1905 - 18. desember 1984 Bóndi á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi þar síðan aftur um 1962-67. Bóndi í Engidal í Bárðardal, S-Þing. um 1934-51 og um 1967-84. Bóndi í Saltvík, Reykjahreppi, S-Þing. um 1951-60, á Eiðum á Fljótsdalshéraði 1960-62.
5) Ingibjörg Guðmundsdóttir 4. október 1907 - 19. júlí 1993 Húsfreyja á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún.
6) Sigurður Guðmundsson 5. nóvember 1909 - 5. mars 1983, klæðskeri. Vinnumaður á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Guðrún Guðmundsdóttir 16. maí 1911 - 2. júní 1995 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Rak verslun á Akranesi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 1943; Daníel Pétursson 11. september 1898 - 14. september 1991 Háseti í Halldórshúsi neðra, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, síðar kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Uppeldisbarn;
8) Hrefna Ásgeirsdóttir 5. október 1906 - 5. júlí 1997 Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.10.1931; Daníel Markússon 29. ágúst 1910 - 1. janúar 1971 Bílstjóri á Hvammstanga 1930. Slökkviliðsmaður. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Tannstaðabakki ((1950))

Identifier of related entity

HAH00584

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.8.1868

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012) (17.9.1920 - 11.8.-2012)

Identifier of related entity

HAH01352

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.11.1945

Description of relationship

Karl maður Gunnlaugar er sonur Guðrúnar

Related entity

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdamóðir Ingibjörg kona Benedikts var dóttir Guðrúnar

Related entity

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum (26.3.1875 - 14.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04129

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

is the spouse of

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

Dates of relationship

20.7.1898

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Skúli Guðmundsson 10. október 1900 - 5. október 1969 Kaupfélagsstjóri, alþingismaður og ráðherra. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. M1 23.6.1929; Hólmfríður Jakobína Hallgrímsdóttir 10. janúar 1896 - 14. nóvember 1930 Húsfreyja í Hafnarfirði. M2 7.6.1940; Jósefína Antonía Helgadóttir Zoëga 30. júlí 1893 - 17. september 1974 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var að Laugarbakka, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Dottir hennar; Helga Phyllis Hobbs (1919-2017), seinni maður hennar var Ævar Kvaran (1916-1994) leikari, sonur þeirra Gunnar Kvaran sellóleikari. 2) Karl Guðmundsson 20. desember 1901 - 13. desember 1983 Bóndi á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifvélavirki. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. M1; Sigríður Guðmundsdóttir 28. janúar 1902 - 24. maí 1937 Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. M2 18.11.1945; Gunnlaug Hannesdóttir 17. september 1920 - 11. ágúst 2012 Var á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Árnesi á Laugarbakka og síðar matráðskona í Reykjavík. 3) Ragnhildur Guðmundsdóttir 25. ágúst 1903 - 7. janúar 1989 Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík. 4) Páll Guðmundsson 2. maí 1905 - 18. desember 1984 Bóndi á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi þar síðan aftur um 1962-67. Bóndi í Engidal í Bárðardal, S-Þing. um 1934-51 og um 1967-84. Bóndi í Saltvík, Reykjahreppi, S-Þing. um 1951-60, á Eiðum á Fljótsdalshéraði 1960-62. 5) Ingibjörg Guðmundsdóttir 4. október 1907 - 19. júlí 1993 Húsfreyja á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Benedikt Líndal Hjartarson 1. desember 1892 - 31. október 1967 Var í Reykjavík 1910. Bóndi og hreppstjóri í Efra-Núpi í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. 6) Sigurður Guðmundsson 5. nóvember 1909 - 5. mars 1983, klæðskeri. Vinnumaður á Syðri-Völlum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 7) Guðrún Guðmundsdóttir 16. maí 1911 - 2. júní 1995 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Rak verslun á Akranesi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar 1943; Daníel Pétursson 11. september 1898 - 14. september 1991 Háseti í Halldórshúsi neðra, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, síðar kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Uppeldisbarn; 8) Hrefna Ásgeirsdóttir 5. október 1906 - 5. júlí 1997 Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4.10.1931; Daníel Markússon 29. ágúst 1910 - 1. janúar 1971 Bílstjóri á Hvammstanga 1930. Slökkviliðsmaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri ((880))

Identifier of related entity

HAH00988

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

is controlled by

Guðrún Einarsdóttir (1868-1929) Svertingsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06414

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places