Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1920 - 12.6.1987

Saga

Sverrir Eggertsson rafvirkjameistari Fæddur 22. nóvember 1920 Dáinn 12. júní 1987 Sverrir Eggertsson, föðurbróðir minn, varð bráðkvaddur á heimili sínu sl. föstudag 67 ára að aldri. Hann var nýkominn úr eins sólarhrings rannsóknardvöl á Landsspítalanum, stálsleginn að honum sjálfum fannst, og var að tala við son sinn í símann, þegar kallið kom. Hann hafði fyrir nokkru kennt sér hjartameins og verið frá störfum í nokkra mánuði og dvalið tvívegis af þeim sökum á sjúkrahúsi.
Sverrir var fæddur 22. nóvember 1920 á Haukagili í Vatnsdal.

Staðir

Haukagil í Vatnsdal

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hann var yngsta barn hjónanna Ágústínu Guðríðar Grímsdóttur f. 9.8.1883 - 5.11.1963, frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum og Eggerts K. Konráðssonar f. 14.2.1878 - 5.4.1942, bónda og hreppstjóra á Haukagili.
Systkini hans voru
1) Guðrún Margrét Eggertsdóttir 9. október 1910 - 18. ágúst 1963 Vinnukona í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík. Ógift.
2) Konráð Már Eggertsson 17. nóvember 1911 - 15. júlí 1995 Bóndi á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún., síðar á Blönduósi. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Haukagili, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Kristín Eggertsdóttir 17. nóvember 1912 - 11. september 2006 Vinnukona í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
4) Þorsteinn Haukur Eggertsson 8. nóvember 1913 - 24. apríl 2006 Útvarpsvirkjameistari og forstjóri Plastprents hf., síðast bús. í Reykjavík. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Útvarpsvirki í Reykjavík 1945.
5) Hannes Eggertsson 18. september 1916 - 19. apríl 1929
6) Svava Eggertsdóttir 11. maí 1918 - 18. febrúar 2012 Var í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930, óg barnlaus.
Sverrir kvæntist árið 1946 eftirlifandi konu sinni Stefaníu Björg Björg Sigurrós Júníusdóttur f. 13.8.1924, mikilli ágætiskonu, foreldrar hennar voru Júníus Einarsson f. 27. júní 1897 - 30. ágúst 1977. Sjómaður á Ísafirði. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans var Guðríður Guðmundsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. í Svefneyjum í Flateyjarhreppi 3. september 1901, d. 16. apríl 1996.
Syskini hennar eru
1) Herborg f. 13. desember 1926 - 7. febrúar 2011 maki hennar var Guðmundur Kristján Hermannsson, síðar yfirlögregluþjónn í Reykjavík og margfaldur Íslandsmeistari og methafi í kúluvarpi, íþróttamaður ársins 1967 og keppandi á Ólympíuleikunum í Mexíkó 1968, f. á Ísafirði 28. júlí 1925, d. 15. júní 2003.
2) Guðjón Viggó Stefán, f. 17. maí 1929, d. 30. apríl 2002, sjómaður og múrari, maki Erla Sigurðardóttir, sem lést 1995;
3) Ólafur Einar, f. 15. febrúar 1938 - 28.7.2013, maki Árdís Bragadóttir;
4) Sævar, f. 15. september 1940, maki Guðný Þorsteinsdóttir.
Þau eignuðust þau tvö börn:
1) Eggert Ágúst Sverrisson f. 13. maí 1947. Kjörsonur: Hlynur Eggertsson, f. 22.12.1969, d. 12.3.1984, viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóra á skrifstofu Sambands ísl. samvinnufélaga í London,
2) Svandís G Sverrisdóttir f. 11. október 1953, sem er sjúklingur frá barnæsku.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili (15.1.1923 - 29.9.1997)

Identifier of related entity

HAH01715

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

1948 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Konráð Konráðsson (1878-1942) Haukagili (14.2.1878 - 5.4.1942)

Identifier of related entity

HAH03075

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Konráð Konráðsson (1878-1942) Haukagili

er foreldri

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústína Grímsdóttir (1883-1963) Haukagili (9.8.1883 - 5.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03509

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústína Grímsdóttir (1883-1963) Haukagili

er foreldri

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Eggertsson (1913-2006) Haukagili (8.11.1913 - 24.4.2006)

Identifier of related entity

HAH01391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Eggertsson (1913-2006) Haukagili

er systkini

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Eggertsdóttir (1912-2006) Haukagili (17.11.1912 - 11.3.2006)

Identifier of related entity

HAH07227

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Eggertsdóttir (1912-2006) Haukagili

er systkini

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Eggertsdóttir (1918-2012) Haukagili (11.5.1918 - 18.2.2012)

Identifier of related entity

HAH07226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svava Eggertsdóttir (1918-2012) Haukagili

er systkini

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili (9.10.1910 - 18.8.1963)

Identifier of related entity

HAH04401

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

er systkini

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Konráð Eggertsson (1911-1995) Haukagili (17.11.1911 - 15.7.1995)

Identifier of related entity

HAH04922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Konráð Eggertsson (1911-1995) Haukagili

er systkini

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal (23.4.1916 - 22.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01252

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

is the cousin of

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum (9.11.1910 - 6.1.1987)

Identifier of related entity

HAH02104

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum

is the cousin of

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02070

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir