Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.11.1920 - 12.6.1987
Saga
Sverrir Eggertsson rafvirkjameistari Fæddur 22. nóvember 1920 Dáinn 12. júní 1987 Sverrir Eggertsson, föðurbróðir minn, varð bráðkvaddur á heimili sínu sl. föstudag 67 ára að aldri. Hann var nýkominn úr eins sólarhrings rannsóknardvöl á Landsspítalanum, stálsleginn að honum sjálfum fannst, og var að tala við son sinn í símann, þegar kallið kom. Hann hafði fyrir nokkru kennt sér hjartameins og verið frá störfum í nokkra mánuði og dvalið tvívegis af þeim sökum á sjúkrahúsi.
Sverrir var fæddur 22. nóvember 1920 á Haukagili í Vatnsdal.
Staðir
Haukagil í Vatnsdal
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hann var yngsta barn hjónanna Ágústínu Guðríðar Grímsdóttur f. 9.8.1883 - 5.11.1963, frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum og Eggerts K. Konráðssonar f. 14.2.1878 - 5.4.1942, bónda og hreppstjóra á Haukagili.
Systkini hans voru
1) Guðrún Margrét Eggertsdóttir 9. október 1910 - 18. ágúst 1963 Vinnukona í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík. Ógift.
2) Konráð Már Eggertsson 17. nóvember 1911 - 15. júlí 1995 Bóndi á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún., síðar á Blönduósi. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Haukagili, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Kristín Eggertsdóttir 17. nóvember 1912 - 11. september 2006 Vinnukona í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
4) Þorsteinn Haukur Eggertsson 8. nóvember 1913 - 24. apríl 2006 Útvarpsvirkjameistari og forstjóri Plastprents hf., síðast bús. í Reykjavík. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Útvarpsvirki í Reykjavík 1945.
5) Hannes Eggertsson 18. september 1916 - 19. apríl 1929
6) Svava Eggertsdóttir 11. maí 1918 - 18. febrúar 2012 Var í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930, óg barnlaus.
Sverrir kvæntist árið 1946 eftirlifandi konu sinni Stefaníu Björg Björg Sigurrós Júníusdóttur f. 13.8.1924, mikilli ágætiskonu, foreldrar hennar voru Júníus Einarsson f. 27. júní 1897 - 30. ágúst 1977. Sjómaður á Ísafirði. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans var Guðríður Guðmundsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. í Svefneyjum í Flateyjarhreppi 3. september 1901, d. 16. apríl 1996.
Syskini hennar eru
1) Herborg f. 13. desember 1926 - 7. febrúar 2011 maki hennar var Guðmundur Kristján Hermannsson, síðar yfirlögregluþjónn í Reykjavík og margfaldur Íslandsmeistari og methafi í kúluvarpi, íþróttamaður ársins 1967 og keppandi á Ólympíuleikunum í Mexíkó 1968, f. á Ísafirði 28. júlí 1925, d. 15. júní 2003.
2) Guðjón Viggó Stefán, f. 17. maí 1929, d. 30. apríl 2002, sjómaður og múrari, maki Erla Sigurðardóttir, sem lést 1995;
3) Ólafur Einar, f. 15. febrúar 1938 - 28.7.2013, maki Árdís Bragadóttir;
4) Sævar, f. 15. september 1940, maki Guðný Þorsteinsdóttir.
Þau eignuðust þau tvö börn:
1) Eggert Ágúst Sverrisson f. 13. maí 1947. Kjörsonur: Hlynur Eggertsson, f. 22.12.1969, d. 12.3.1984, viðskiptafræðingur, framkvæmdastjóra á skrifstofu Sambands ísl. samvinnufélaga í London,
2) Svandís G Sverrisdóttir f. 11. október 1953, sem er sjúklingur frá barnæsku.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók