Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Margrét Eggertsdóttir (1910-1963)
  • Guðrún Margrét Eggertsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.10.1910 - 18.8.1963

History

Guðrún Margrét Eggertsdóttir 9. okt. 1910 - 18. ágúst 1963. Vinnukona í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík. Ógift.

Places

Haukagil; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Saumakona:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Eggert Konráð Konráðsson 14. feb. 1878 - 5. apríl 1942. Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Haukagil, Áshr., A-Hún. Bóndi og hreppstjóri á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún. og kona hans 23.6.1910; Ágústína Guðríður Grímsdóttir 9. ágúst 1883 - 5. nóvember 1963 Húsfreyja í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Systir Eiríks á Ljótshólum.
Systkini Guðrúnar;
1) Konráð Már Eggertsson 17. nóvember 1911 - 15. júlí 1995 Bóndi á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún., síðar á Blönduósi. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Haukagili, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans 3.7.1948; Lilja Halldórsdóttir Steinsen 15. janúar 1923 - 29. september 1997 Hárgreiðslumeistari. Var í Læknishúsi, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Var í Haukagili, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kjörforeldrar: Halldór Steinsen, f. 31.8.1873, d. 25.12.1961 og Katrín Jónsdóttir, f. 18.1.1876, d. 20.7.1927. Barnsfaðir hennar; Stefán Jónsson 14. janúar 1923 - 3. apríl 2003 Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Ólst upp á Óspaksstöðum hjá Hallberu Þórðardóttur og Ingþóri Björnssyni lengst af til 1934. Fór 1935 að Fossi til foreldra sinna og var fram um fermingu. Fór þá í vega- og símavinnu og vetrarvistir. Flutti til Reykjavíkur 1942 og nam þar veggfóðrun og dúklögn sem hann starfaði við það sem eftir var starfsævi sinnar. Síðast bús. þar. Hagmæltur.
2) Kristín Eggertsdóttir 17. nóvember 1912 - 11. september 2006 Vinnukona í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkstjóri Reykjavík, ógift.
3) Þorsteinn Haukur Eggertsson 8. nóvember 1913 - 24. apríl 2006 Útvarpsvirkjameistari og forstjóri Plastprents hf., síðast bús. í Reykjavík. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Útvarpsvirki í Reykjavík 1945. Kona hans 19.10.1940; Lára Böðvarsdóttir 25. ágúst 1913 - 12. júlí 2010 Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Hannes Eggertsson 18. september 1916 - 19. apríl 1929
5) Svava Eggertsdóttir 11. maí 1918 - 18. febrúar 2012 Var í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Ógift
6) Sverrir Eggertsson 22. nóvember 1920 - 12. júní 1987 Var í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Rafvirkjameistari í Reykjavík. Kona hans 1946; Stefanía Björg Sigurrós Júníusdóttir 13. ágúst 1924

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Konráð Konráðsson (1878-1942) Haukagili (14.2.1878 - 5.4.1942)

Identifier of related entity

HAH03075

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Konráð Konráðsson (1878-1942) Haukagili

is the parent of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

9.10.1910

Description of relationship

Related entity

Ágústína Grímsdóttir (1883-1963) Haukagili (9.8.1883 - 5.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03509

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágústína Grímsdóttir (1883-1963) Haukagili

is the parent of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

9.10.1910

Description of relationship

Related entity

Svava Eggertsdóttir (1918-2012) Haukagili (11.5.1918 - 18.2.2012)

Identifier of related entity

HAH07226

Category of relationship

family

Type of relationship

Svava Eggertsdóttir (1918-2012) Haukagili

is the sibling of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

11.5.1918

Description of relationship

Related entity

Kristín Eggertsdóttir (1912-2006) Haukagili (17.11.1912 - 11.3.2006)

Identifier of related entity

HAH07227

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Eggertsdóttir (1912-2006) Haukagili

is the sibling of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

17.11.1912

Description of relationship

Related entity

Haukur Eggertsson (1913-2006) Haukagili (8.11.1913 - 24.4.2006)

Identifier of related entity

HAH01391

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Eggertsson (1913-2006) Haukagili

is the sibling of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

8.11.1913

Description of relationship

Related entity

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili (22.11.1920 - 12.6.1987)

Identifier of related entity

HAH02070

Category of relationship

family

Type of relationship

Sverrir Eggertsson (1920-1987) Haukagili

is the sibling of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

22.11.1920

Description of relationship

Related entity

Konráð Eggertsson (1911-1995) Haukagili (17.11.1911 - 15.7.1995)

Identifier of related entity

HAH04922

Category of relationship

family

Type of relationship

Konráð Eggertsson (1911-1995) Haukagili

is the sibling of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

17.11.1911

Description of relationship

Related entity

Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili (15.1.1923 - 29.9.1997)

Identifier of related entity

HAH01715

Category of relationship

family

Type of relationship

Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili

is the cousin of

Guðrún Eggertsdóttir (1910-1963) Haukagili

Dates of relationship

3.7.1948

Description of relationship

Lilja var kona Konráðs bróður Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04401

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.12.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places