Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Sveinn Kristófersson Bergi Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1897 - 10.5.1991
Saga
Sveinn Kristófersson fæddist í Kúskerpi í Engihlíðarhreppi og átti heima í Húnavatnssýslu alla sína ævi. Hann bjó á nokkrum stöðum í sveit, lengst á Blöndubakka og var lengi við þann bæ kenndur.
Staðir
Kúskerpi og Blöndubakka í Refborgarsveit:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sveinsína Ásdís (1871-1924) Sveinsdóttir Ytra-Hóli Pálssonar og barnsfaðir hennar Kristófer Jónsson (1857-1942) Köldukinn , af Hnjúkaætt. Sveinsína giftist 26.1.1905 Filippusi Vigfússyni (1875-1955) í Baldurshaga (Filippusarhúsi 1916-1917) föðurbróður Kristjáns Vigfússonar í Vatnsdalshólum.
Sveinn kvæntist 14. ágúst 1926 eftirlifandi konu sinn Teitnýju Guðmundsdóttur f. 23. september 1904 - 28. febrúar 2000 Húsfreyja á Blöndubakka í Engihlíðarhr., síðar fiskvinnslukona á Blönduósi. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Foreldrar hennar voru Anna Guðbjörg Sigurðardóttir 13. febrúar 1872 - 20. nóvember 1905 Vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kringlu. Fyrri kona Guðmundar og Guðmundur Sigurðsson f. 6. apríl 1878 - 19. desember 1921. Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún.
Þau eignuðust tvo syni,
1) Guðmundur Einar Sveinsson 17. janúar 1928 - 30. mars 2004 Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Skipstjóri og hafnarvörður og skipstjóri á Akranesi, kvæntur Margréti Guðbrandsdóttur
2) Elinborg Anna Sveinsdóttir f. 10. júní 1938 - 11. júní 1938
3) Gunnar Árni sem fæddist 15. desember 1939, skipstjóri og útgerðarmaður á Skagaströnd, kvæntur Hjördísi Báru Þorvaldsdóttur f 11.8.1941 dóttir, móðir hennar var Helga Sigríður Valdimarsdóttir 1913 - 1993 og faðir hennar Þorvaldur Þórarinsson. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sveinn Kristófersson (1897-1991) Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.8.2017
Tungumál
- íslenska