Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sveinn Jónsson (1868-1951) Hóli Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.2.1868 - 12.1.1951
Saga
Sveinn Jónsson 6. feb. 1868 - 12. jan. 1951. Húsbóndi í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hóli í Svartárdal, A-Hún. 1910
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Mikael Magnússon 9. nóv. 1833 - 4. nóv. 1897. Var á Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún. og kona hans 14.8.1864; María Jónsdóttir 2. júní 1833 - 11. júlí 1930. Var á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Var í Móbergsseli, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Barnsfaðir Maríu 14.4.1855; Friðrik Þorsteinsson í ágúst 1815 - 1882. Mögulega sá sem var tökubarn í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1816. Var á Skeggjastöðum í Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi á Skeggjastöðum í Hofssókn, Hún. 1845 og 1860.
Systkini;
1) Sigurlaug Friðriksdóttir 14. apríl 1855 - 8. september 1948. Var á Eskifirði 1930. Tökubarn á Bergstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Tökustúlka í Rípum , Rípursókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. Maður hennar 1892; Andrés Jónsson 12. janúar 1866 - 30. ágúst 1901. Bóndi í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. Drukknaði í Héraðsvötnum.
Alsystkini;
2) Guðlaug Jónsdóttir 14. janúar 1863 - 2. febrúar 1951. Var í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Ráðskona í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Brandaskarði á Skagaströnd. Var á Stóra-Grindli, Haganeshr., Skag. 1920. Maður hennar; Árni Sigurðsson 5.4.1865 - 8. desember 1907 Bóndi, síðast á Brandaskarði á Skagaströnd.
3) Elísabet Jónsdóttir 9. júlí 1865 - 12. september 1920. Húsfreyja í Hvammi á Laxárdal fremri. Maður Elísabetar 13.6.1893; Sigurður Semingsson 29. janúar 1867 - 5. október 1949. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal fremri. Sjúkraskýlinu á Blönduósi 1946.
Kona hans 6.12.1906; Vilborg Ólafsdóttir 6. maí 1887 - 18. apríl 1959. Húsfreyja. Húsfreyja í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Hóli, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1910 og 1957. Móðir hennar; Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum
Börn;
1) Helga Sveinsdóttir f. 19. janúar 1907, d. 15. febrúar 1908,
2) Þórhildur Sveinsdóttir 16. mars 1909 - 7. apríl 1990. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þekkt fyrir vísna- og ljóðagerð. Maki 1: Víglundur Gíslason verkamaður f. 23. ágúst 1902, d. 28. mars 1977, þau skildu. Maki 2: Aðalsteinn Sveinbjörnsson bílamálari, f. 13. september 1909, d. 27. júní 1988.
3) Torfi Sveinsson 24. ágúst 1919 - 13. júlí 2004. Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Ólst upp í foreldrahúsum á Hóli í Svartárdal og varð síðan bóndi þar 1951-59. Flutti þá til Reykjavíkur en staldraði stutt við, kom aftur norður og var til heimilis á Fjósum í Svartárdal 1959-70 þar til hann flutti á Sauðárkrók. Var á Hóli, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Gröfumaður hjá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga um 1960-72. Verslunarmaður á Sauðárkróki eftir það til 1995. Síðast bús. þar. 1970 hóf hann sambúð með Auðbjörgu Gunnlaugsdóttur kaupkonu, f. 3. október 1911, d. 18. maí 1980, ráðskona á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Geitfelli 1931, á Tjörn 1932. Fluttist til Hvammstanga 1933, á Blönduós eftir 1946. Bús. á Sauðárkróki frá 1951. Starfaði á Sjúkrahúsi Sauðárkróks og rak seinna verslun.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sveinn Jónsson (1868-1951) Hóli Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 10.5.2023
Íslendingabók