Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

123.10.1883 - 2.5.1966

Saga

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir 12. október 1883 - 2. maí 1966. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Brynjólfur Vigfússon 18. desember 1856 - 13. október 1937. Mótoristi, snikkari og bóndi í Simbakoti og Merkisteini á Eyrarbakka. Ósi Blönduósi 1920-dd, og kona hans 30.10.1881. Þórey Sveinsdóttir 6. mars 1857 - 28. júlí 1929. Var í Simbakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var á Skúmsstöðum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1870. Var í Simbakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1880. Húsfreyja á Hólalandi, Desjarmýrarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Merkissteini, Eyrarbakkasókn, Árn. 1901. Húsmóðir á Merkisteini, Árn. 1910.
Sambýliskona Brynjólfs; Sigrún Sigurlaug Gunnarsdóttir 26. nóvember 1872 - 30. júní 1933 Niðurseta á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húskona á Litla-Búrfelli. Hjú á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ósi á Blönduósi 1933.

Systkini hennar;
1) Margrét Sigríður Brynjólfsdóttir 11. febrúar 1882 - 7. janúar 1919. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Brynjólfur Karl Brynjólfsson 29. janúar 1886 - 13. nóvember 1918. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
3) Rósa María Brynjólfsdóttir 26. september 1896 - 2. október 1917. Var á Merkisteini, Árn. 1910.

Maður hennar 11.11.1911; Jón Jónsson 7. september 1886 - 14. desember 1939 Alþingismaður, oddviti og bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún.

Börn þeirra;
1) Jón Jónsson 11.4.1912 - 14.10.1965. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi í Stóradal, A-Hún. Bifreiðaeftirlitsmaður. Kona hans 16.9.1944; Guðfinna Einarsdóttir 19.12.1921 - 23.4.2014. Var á Grettisgötu 53 b, Reykjavík 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Stóradal í Svínavatnshreppi, síðast bús. á Blönduósi.
2) Guðrún Jónsdóttir Hjartar 23.11.1915 - 14.12.2009. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Flateyri, Siglufirði og loks í Reykjavík. Maður hennar 21.9.1939; Hjörtur Ólafsson Hjartar 9.1.1917 - 14.1.1993. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Var í Gulahúsi Ólafs Ragnars Hjartar, Þingeyri 1930. Kaupfélagsstjóri á Siglufirði 1950. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hanna Jónsdóttir 26.3.1921 - 30.9.2006. Húsfreyja í Stekkjardal, Svínavatnshr. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 16.9.1974; Sigurgeir Hannesson 3.4.1919 - 8.2.2005. Bóndi Stóradal og Stekkjardal
Uppeldisdóttir frá 1918;
1) Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. janúar 1913 - 1. ágúst 2013 Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957 og maður hennar; Guðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. desember 1987 Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
2) Jón Sveinberg Jónsson 6. júlí 1910 - 29. nóvember 1977 Var í Skála við Grundarstíg 21 Reykjavík 1910. Lausamaður í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður, bifreiðarstjóri og fulltrúi á Sæbóli, Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík . Fyrri kona Sveinbergs; 19.11.1933; Ingiríður Guðlaug Nikodemusdóttir 30. október 1914 - 12. júlí 2001 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu. Seinni maður hannar Ari Jónsson í Skuld.
Seinni kona hans 16.6.1945 [16.7.1945]; Lára Sigríður Guðmundsdóttir 4. ágúst 1912 - 5. október 1997 Vinnukona í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorvaldur Brynjólfsson 15.8.1907 - 12.10.1987. Var í Reykjavík 1910. Járnsmiður í Ingólfsstræti 21, Reykjavík 1930. Járnsmiður í Reykjavík 1945. Foreldrar hans dóu bæði úr Spönsku veikinni 1918 með eins dags millibili frá sex börnum [Sveinbjörg var móðursystir hans]. Kona hans 1931; Sigurást Guðvarðardóttir 14.5.1910 - 6.3.1978. Var í Reykjavík 1910. Heimasæta á Frakkastíg 13, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eyrarbakki (985-)

Identifier of related entity

HAH00868

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1912-1965) Stóradal (11.4.1912 - 14.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1912-1965) Stóradal

er barn

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937) (18.12.1856 - 13.10.1937)

Identifier of related entity

HAH02962

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937)

er foreldri

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal (26.3.1921 - 30.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01377

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hanna Jónsdóttir (1921-2006) Stekkjardal

er barn

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl (20.1.1913 - 1.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

er barn

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov (6.7.1910 20.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04918

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov

er barn

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal (7.7.1886 - 14.12.1939)

Identifier of related entity

HAH05623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1886-1939) Stóradal

er maki

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóridalur Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Sveinbjörg Brynjólfsdóttir (1883-1966) Stóradal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07201

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.4.2021
ÆAHún bls 884

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir