Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu
Hliðstæð nafnaform
- Svava Þorsteinsdóttir Kistu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.7.1891 - 28.1.1973
Saga
Svava Þorsteinsdóttir 7.7.1891 - 28.1.1973. Húsfreyja á Eiríksstöðum og á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Eiríksstaðir; Böðvarshúsi 1933; Brautarholt 1940; Kistu 1941; Tunga 1950;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorsteinn Frímann Pétursson f. 28. jan. 1866, frá Grund í Svínadal, (bróðir Einars 1972-1973), d. 22. apr. 1950, maki; 21. nóv. 1890; Anna Jóhannsdóttir f. 8. maí 1861 frá Mjóadal, d. 5. sept. 1948. Hús Þorsteins Frímannssonar.
Systkini Svövu;
1) Jóhanna Þorsteinsdóttir 8. apríl 1894 - 2. jan. 1968. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Efstabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Prónakona á Blönduósi. Ógift. Síðast bús. í Reykjavík. Brautarholti 1917.
2) Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. jan. 1991. Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fyrri maður hennar; Sigurgeir Björnsson 7. okt. 1885 - 28. júní 1936. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.
Seinni maður hennar; Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.
Maður Svövu 27.11.1915; Hannes Ólafsson 1. sept. 1890 - 15. júní 1950. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, A.-Hún, svo á Blönduósi. Daglaunamaður Brautarholti á Blönduósi 1930.
Börn þeirra;
1) Auður Hannesdóttir 12. ágúst 1916 - 8. jan. 1988. Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurgeir Hannesson 3. apríl 1919 - 8. feb. 2005. Var á Blönduósi 1930. Vann að ýmsu á yngri árum, var á sjó á Suðurnesjum, vörubílstjóri hjá hernum í Hvalfirði á stríðsárunum, rak síðar flutningabíl sem fór milli Blönduóss og Reykjavíkur, var einnig í mjólkurflutningum og á farandvinnuvélum við jarðabætur og vegagerð. Bóndi í Stóradal í Svínadal 1944-61 og síðan á nýbýlinu Stekkjardal í sömu sveit um árabil frá 1961. Sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, var t.d. formaður Búnaðarfélags Svínavatnshrepps og í hreppsnefnd og fleiru. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Stekkjardal.
3) Torfhildur Hannesdóttir 6. apríl 1921 - 3. apríl 2007. Tungu Blönduósi
4) Jóhann Frímann Hannesson 18. maí 1924 - 19. des. 1997. Brautarholti Blönduósi 1930. Verkstjóri í Reykjavik. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók