Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Hliðstæð nafnaform

  • Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða
  • Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir Svalbarða

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.9.1921 - 31.7.2014

Saga

Svava Steingrímsdóttir fæddist á Blönduósi 8. september 1921 Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. júlí 2014. Svava ólst upp á Blönduósi. Svava bjó á Selfossi til ársins 2006, þá fluttist hún aftur til Reykjavíkur og bjó á Sóleyjarima 15. Síðasta tæpa árið bjó hún á Hrafnistu í Reykjavík þar til hún lést 31. júlí sl.
Útför Svövu hefur farið fram í kyrrþey að hennar ósk.

Staðir

Blönduós: Borgarnes: Akranes: Selfoss 1974: Reykjavík 2006:

Réttindi

Starfssvið

Svava vann við hin ýmsu störf á Akranesi eftir lát eiginmanns síns, þar má nefna Sjúkrahús Akraness, Bókasafnið þar og á Bæjarskrifstofu Akraness. Eftir að Svava fluttist til Reykjavíkur vann hún sem gjaldkeri hjá Kassagerð Reykjavíkur hf. Þegar Svava flutttist svo til Selfoss vann hún um tíma hjá Sjúkrasamlagi Árnesinga. Einnig sinnti Svava ýmsum félagsstörfum, hún var í Kvenfélagi Akraness og Oddfellowreglunni á Selfossi. Svava var félagslynd kona og voru nokkrar af hennar bestu stundum við spilaborðið, að spila bridge í góðra vina hópi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Helga D. Jónsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1895, d. 7. júní 1995, og Steingrímur Davíðsson, fv. skólastjóri á Blönduósi, f. 17. nóvember 1891, d. 9. október 1981.
Steingrímur og Helga eignuðust 14 börn, en 12 þeirra náðu fullorðinsaldri. Svava var næstelst systkinna sinna. Elst var Anna, f. 1919, d. 1993, Olga, f. 1922, d. 2010, Hólmsteinn, f. 1923, Haukur, f. 1925, Fjóla, f. 1927, d. 1993, Jóninna, f. 1928, Brynleifur, f. 1929, Sigþór, f. 1931, Steingrímur Davíð, f. 1932, Pálmi, f. 1934, d. 2001, Sigurgeir, f. 1938.
Svava giftist Ingvari Björnssyni kennara. Hann kenndi fyrst á Blönduósi, síðar í Borgarnesi og síðast kenndi hann á Akranesi til dánardags. Hann var f. 18. júní 1912, d. 28. apríl 1963. Börn Svövu og Ingvars:
1) Steingrímur, f. 13.11. 1939, kvæntur Jóhönnu Þórðardóttur og eiga þau fjögur börn: Rúnar, f. 1965, kvæntur Anne Westerberg, Linda, f. 1966, gift Þorsteini Guðmundssyni, Svava, f. 1971, maður hennar er Baldur Pálsson, og Gunnþóra, f. 1976, maður hennar er Mogens Habekost. Barnabörn Steingríms og Jóhönnu eru 13.
2) Björn, f. 1942, kona hans er Sigurveig Sigurðardóttir og dóttir þeirra er Svanhvít, f. 1979, gift Erin Schonhals.
3) Ingvar, f. 1946, kvæntur Gunnhildi Hannesdóttur. Dóttir þeirra er Signý, gift Uchechukwu Michael Ese. Stjúpbörn Ingvars, börn Gunnhildar og Sigmars Jóhannessonar, en hann lést 1968, eru: Sævar, f. 1956, í sambúð með Sigrúnu Hjaltadóttur, Sigurhanna, f. 1961, gift Ágústi Stefánssyni, Kristrún, f. 1966, maður hennar er Sveinn Antonsson. Barnabörn Ingvars og Gunnhildar eru fjórtán og barnabarnabörn eru sex.
4) Helga, f. 1950, gift William McManus og eiga þau tvö börn: Róbert Ingvar, f. 1971, giftur Marjulie Miano, Sonja Ellen, f. 1975, maður hennar er Oliver Mai. Barnabörn Helgu og Williams eru þrjú.
5) Kristinn, f. 1962, kvæntur Önnu Hjartardóttur og eiga þau þrjú börn: Ívar, f. 1990, Íris, f. 1993 og Harpa, f. 1997.
Seinni maður Svövu var Páll Hallgrímsson, sýslumaður Árnesinga, f. 6. febrúar 1912, d. 3. desember 2005.
Dóttir Páls frá fyrra hjónabandi er
0) Drífa, gift Gesti Steinþórssyni.
Svava og Páll bjuggu á Selfossi frá 1974 þar til Páll lést 2005.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinunn Matthíasdóttir (1912-1990) Hæli Gnúp (8.10.1912-6.2.1912)

Identifier of related entity

HAH02047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Steinsdóttir (1905-1933) (4.1.1905 - 3.12.1933)

Identifier of related entity

HAH02339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal (16.9.1884 - 6.11.1970)

Identifier of related entity

HAH02786

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pálsdóttir (1839-1927) Syðri Reystará (19.9.1839 - 17.11.1927)

Identifier of related entity

HAH04417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svalbarð Blönduósi (1938 -)

Identifier of related entity

HAH00491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi (10.4.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02902

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi

er barn

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

1942 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi

er foreldri

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi

er foreldri

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Steingrímsson (1934-2001) Svalbarða (22.6.1934 - 16.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01587

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Steingrímsson (1934-2001) Svalbarða

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi (23.8.1927 - 5.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi (16. 9. 1922 - 15. 4. 2010)

Identifier of related entity

HAH01060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi (18.4.1919- 23.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01031

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir (14.9.1929 - 24.4.2018)

Identifier of related entity

HAH02315

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða (8.9.1928 - 21.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi (4.12.1923 -23.05.2021)

Identifier of related entity

HAH06735

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi (30.8.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða (23.1.1931 - 23.6.2020)

Identifier of related entity

HAH06482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða

er systkini

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA

er maki

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum (14.3.1920 - 18.8.2014)

Identifier of related entity

HAH04264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum

is the cousin of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM (25.5.1868 - 9.3.1961)

Identifier of related entity

HAH03455

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Friðriksson (1868-1961) Stofnandi KFUM

is the cousin of

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02057

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir