Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

Parallel form(s) of name

  • Björn Björnsson á Þröm

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.9.1884 - 6.11.1970

History

Björn Björnsson 16. september 1884 - 6. nóvember 1970. Bóndi á Þröm í Blöndudal, Svínavatnshr., Hún. og í Efra-Holti Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Orrastöðum Torfalækjarhreppi. Efra-Holti og Hæli.

Places

Árbakkabúð: Þröm: Orrastaðir: Efra-Holt: Sauðanes:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Jónsson 16. apríl 1842 - 17. maí 1898 Var í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Ytrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, lifir á fiskv. í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi á Blálandi og Lækjarbakka, Vindhælishr., Hún. og kona hans; Salóme Sigríður Erlendsdóttir 15. febrúar 1845 - 4. október 1937. Barn á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Nefnd Salóme Ingibjörg í 1845. Húsmannfrú á Ytrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Barnsmóðir Björns Jónssonar var; Þórey Jónsdóttir 1834 - 31. desember 1862. Vetursetukona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Ógift.
Systkini Björns samfeðra;
1) Jóhanna Björnsdóttir 14. febrúar 1861 - 13. mars 1928 Niðursetningur í Holtsmúla, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bústýra í Þingholtsstræti 3, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Bústýra í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Skilin. Ráðskona í Reykjavík 1910. M1: Jón Jónsson 1863 Fór til Vesturheims 1887 frá Bjarnastaðaseli í Hólahr., Skag. Bjó í Manitoba og kv. Ingveldi Jónsdóttur. Þau tóku sér ættarnafnið Henry. Sambýlismaður hennar; Jón Eiríksson 14. nóvember 1854 - 19. október 1946. Tómthúsmaður í Þingholtsstræti 3, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Steinsmiður í Reykjavík. Barnabarn þeirra var Bragi Brynjólfsson bóksali.
Alsystkini;
2) Ásta María Björnsdóttir 11. nóvember 1872 - 25. febrúar 1925 Húsfreyja á Þröm og Eldjárnsstöðum í Blöndudal. Maður hennar 1.8.1897; Benedikt Einarsson 3. ágúst 1868 - 14. nóvember 1957. Bóndi á Þröm og Eldjárnsstöðum í Blöndudal, Hún. Barn þeirra Sygný Benediktsdóttir (1900-1991) kona Ingvars á Balaskarði.
3) Erlendur Björnsson 21. febrúar 1876 - 15. desember 1959 Barn hjá foreldrum í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Efra-Nesi og víðar. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957. Barnsmóðir hans; Sigríður Jónína Óladóttir 4. maí 1877 - 8. apríl 1925 Barn hjóna í Ketu, Ketusókn, Skag. 1880. Var í Ketu 1890. Hjú í Sameign, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Þorsteinsstaðakoti í Tungusveit og á Steinstöðum í Lýtingstaðahr., Skag. Barn þeirra; Albert Erlendsson 5. nóvember 1895 - 2. mars 1984. Var í Ketu, Ketusókn, Skag. 1901. Bóndi á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Keldulandi í Skagahreppi.
4) Felix Björnsson 24. júní 1879 - 20. september 1952 Var í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Sjómaður í Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Guðrún Tómasdóttir 10. júní 1876 Klöpp á Skagaströnd 1910.
5) Sólbjörg Björnsdóttir 12. mars 1882 - 23. apríl 1949 Nefnd Salbjörg í 1910
6) Ingibjörg Björnsdóttir 25. apríl 1883 - 1. mars 1948 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Reykjavíkurvegur 27, Hafnarfirði. Ekkja Álfhóli 1920; Maður hennar; Guðvarður Guðvarðsson 30. júní 1883 Hjú í Bólstaðarhlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1901 og Höllustöðum 1910.
Kona Björns 12.5.1911; Kristín Jónsdóttir 9. ágúst 1883 - 29. ágúst 1950 Húsfreyja á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Þröm í Blöndudal, Hún.

Börn þeirra;
1) Þorbjörg Björnsdóttir 27. febrúar 1908 - 30. september 2001 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Hæli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; 9.7.1939; Kristján Benediktsson 2. mars 1901 - 28. júní 1977. Bóndi á Hæli, Blönduósssókn.
2) Ingvar Björnsson 18. júní 1912 - 28. apríl 1963 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Blönduósi, síðar á Akranesi. Kona hans; Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir 8. september 1921 - 31. júlí 2014 dóttir Steingríms Davíðssonar. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík. Seinni maður hennar Páll Hallgrímsson sýslumaður á Selfossi.
3) Jakobína Björnsdóttir 20. mars 1916 - 3. ágúst 1957 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gilá. Sambýlismaður hennar; Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún. Fyrri kona Indriðar 21.5.1921 var; Kristín Gísladóttir 22. janúar 1898 - 2. mars 1933. Húsfreyja á Gilá, Undirfellssókn, þau skildu.
4) Lárus Björnsson 3. nóvember 1918 - 28. apríl 1995 Var á Keldulandi, Hofssókn, A-Hún. 1920 og 1930. Fósturfaðir Lárus Björnsson. Bóndi í Efra-Nesi og síðan Neðra-Nesi á Skaga, Skag. Oddviti Skefilsstaðahrepps um skeið. Kona hans; Svava Steinsdóttir 17. nóvember 1919 - 8. desember 2001. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Efra- og síðar Neðra-Nesi á Skaga. Síðast bús. á Skagaströnd.
5) Guðrún Björnsdóttir 14. mars 1920 - 18. ágúst 2014 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Geithömrum í Svínavatnshreppi. Maður hennar 7.6.1906: Þorsteinn Þorsteinsson 11. júlí 1908 - 29. september 1992 Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geithömrum, A.-Hún. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
6) Sigurjón Elías Björnsson 4. júlí 1926 - 24. október 2010 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, síðast bús. á Blönduósi. Kona hans 1954; Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir 18. febrúar 1927 - 27. september 2004 Húsfreyja í Sólheimum og á Kárastöðum í Svínavatnshreppi og í Sauðanesi á Ásum um tíma. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum á Ásum 1959-97. Síðast bús. á Eldjárnsstöðum í Blöndudal, var þar frá 1997. Systir Guðrúnar á Eldjárnsstöðum, og Sigurlaugar á Ásum.

General context

Relationships area

Related entity

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða (8.9.1921 - 31.7.2014)

Identifier of related entity

HAH02057

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Svava var gift Ingvari syni Björns

Related entity

Svava Steinsdóttir (1919-2001) Neðra-Nesi (17.11.1919 - 8.12.2001)

Identifier of related entity

HAH02058

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Svava var gift Lárusi syni Björns

Related entity

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA

is the child of

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

Dates of relationship

18.6.1912

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum (14.3.1920 - 18.8.2014)

Identifier of related entity

HAH04264

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1920-2014) Geithömrum

is the child of

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

Dates of relationship

14.3.1920

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010) (4.7.1926 - 24.10.2010)

Identifier of related entity

HAH01962

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Elías Björnsson (1926-2010)

is the child of

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

Dates of relationship

4.7.1926

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli (27.2.1908 - 30.9.2001)

Identifier of related entity

HAH02130

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli

is the child of

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

Dates of relationship

27.2.1908

Description of relationship

Related entity

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Category of relationship

family

Type of relationship

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

is the sibling of

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

Dates of relationship

16.9.1884

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02786

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places