Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Svana

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.9.1934 - 13.4.1988

Saga

Svanhildur Þorleifsdóttir. Fædd 9. september 1934 Dáin 13. apríl 1988. Var í Skála, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og gangastúlka á Blönduósi.

Staðir

Sólheimar í Svínadal: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Svana starfaði á Sjúkrahúsinu á Blönduósi.

Lagaheimild

Svana var lágvaxin og frekar þétt og af henni geislaði glaðlyndi og ómæld hlýja.
Það var gott að vinna með henni, enda var hún alltaf kát og með afbrigðum ósérhlífin. Væri einhver í þungu skapi, var það fljótt að breytast í návist Svönu. Þetta átti jafnt við um starfsfólk og sjúklinga.
Hún var alltaf svo glöð og óum ræðanlega hlý og veitti svo örlát lega af þessu tvennu. Návist hennar gat gert meira gagn en verkjalyf. Nálægt henni urðu vandamálin að engu og ekkert varð óyfirstíganlegt.
Hún var mjög söngelsk og tók gjarnan lagið þegar hún sinnti gamla fólkinu. Það var vel liðið. Væri einhver sem minna mátti sín, eða ætti erfitt, breiddi Svana út sinn hlýja faðm og lífið varð betra.

Innri uppbygging/ættfræði

Hvar dóttir heiðurshjónanna í Sólheimum þeirrar Sigurlaugar Hansdóttur og Þorleifs Ingvarssonar f. 9. október 1900 - 27. ágúst 1982 Bóndi á Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Sólheimum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, sem bjuggu þar myndarbúi um langt skeið.
Sigurlaug Hansdóttir f. 22. júní 1889 - 16. mars 1980. Niðursetningur í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1890. Skrifuð Önnudóttir í manntali 1890. Kemur 1897 frá Kálfshamri í Hofssókn að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Fer 1898 frá Húnsstöðum að Litlugiljá. Var í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skrifuð Gísladóttir í manntalinu 1901. Fór 1903 frá Meðalheimi að Brekkukoti. Var aðkomandi á Helgavatni, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona að Marðarnúpi, Áshreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Sólheimum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fædd 5.7.1889 skv. kb. Hjaltabakkasóknar. Lýstur faðir skv. kb.: Gísli Guðmundsson bóndi á Núpsöxl f.22.12.1827, d.25.11.1904.
Svana giftist Ragnari Annel Þórarinssyni f. 1. október 1924 - 12. mars 2017 Var á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Skála, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vörubílstjóri á Blönduósi, stóð heimili þeirra þar.
Þau Svana og Ragnar eignuðust fjögur börn:
1) Þorleifur f. 21. júní 1954 Var í Skála, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigurlaug f. 29. júní 1955 Var í Skála, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Þórunn f. 4. júní 1960, búsett á Kornsá í Vatnsdal.
4) Ragnhildur f. 5. nóvember 1963 Blönduósi
Þau eignuðust 11 barnabörn.

Almennt samhengi

Sólheimar standa í hlíðinni austan Svínavatns við rætur Auðnufells, sem er þar nokkru utar og ofar. Þar við rætur fellsins og í suðvesturhlíð þess hafa systkinin frá Sólheimum hafið skógrækt. Þaðan er víðfemt og fagurt útsýni yfir vatnið og framtil dalanna og vestur í Svínadal, þarna er og hefur um langt árabil verið rekinn myndarlegur og snyrtilegur búskapur, gestkvæmt hefur ætíð verið þar og gestrisni þar í hávegum.

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Ingimundardóttir (1936) Sólheimum (5.6.1936 -)

Identifier of related entity

HAH04480

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Ragnarsson (1954) Skála Blönduósi (21.6.1954 -)

Identifier of related entity

HAH06860

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Ragnarsson (1954) Skála Blönduósi

er barn

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Ragnarsdóttir (1955) Blönduósi (29.6.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Ragnarsdóttir (1955) Blönduósi

er barn

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Ingvarsson (1900-1982) Sólheimum (9.10.1900 - 27.8.1982)

Identifier of related entity

HAH07437

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Ingvarsson (1900-1982) Sólheimum

er foreldri

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli (4.8.1912 - 5.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01705

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli

er systkini

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Þorleifsson (1930-2016) Sólheimum (17.3.1930 - 8.7.2016)

Identifier of related entity

HAH02397

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Þorleifsson (1930-2016) Sólheimum

er systkini

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi (1.10.1924 - 12.3.2017)

Identifier of related entity

HAH01850

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi

er maki

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

1953 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

is the cousin of

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skáli Blönduósi

Identifier of related entity

HAH00834

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skáli Blönduósi

er stjórnað af

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalgata 21 Blönduósi (1957 -)

Identifier of related entity

HAH00772

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Aðalgata 21 Blönduósi

er stjórnað af

Svanhildur Þorleifsdóttir (1934-1988) Blönduósi, frá Sólheimum í Svínadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02054

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir