Stóra-Vatnsskarð

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Stóra-Vatnsskarð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000-2019)

Saga

Vatnsskarð er fjallaskarð milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu og liggur þjóðvegur 1 um skarðið.

Á því er vatn sem heitir Vatnshlíðarvatn og eru sýslumörkin skammt austan við það. Lækur rennur í vatnið og er hann á sýslumörkum (Arnarvatnslækur eða Sýslulækur). Er sagt að eitt sinn þegar almennt manntal var tekið hafi förumaður, sem kallaður var Magnús sálarháski og miklar sögur eru til um, lagst þvert yfir lækinn og legið þar allan manntalsdaginn svo að hvorki væri hægt að telja hann til Húnavatns- né Skagafjarðarsýslu.

Norðan við skarðið er Grísafell en sunnan við það Valadalshnúkur. Vatnsskarðsá kemur úr Vatnshlíðarvatni og Valadal og rennur til austurs, og er Gýgjarfoss í ánni austast í skarðinu. Þegar niður í Sæmundarhlíð kemur kallast hún Sæmundará. Fáeinir bæir eru á Vatnsskarði og kallaðist byggðin áður „á Skörðum“.
Í austanverðu skarðinu er hóllinn Arnarstapi. Þar er minnismerki um skáldið Stephan G. Stephansson, sem ólst upp þar rétt hjá. Af Arnarstapa er mjög gott útsýni yfir héraðið og er hringsjá skammt frá minnisvarðanum.

Staðir

Bólstaðarhlíðarhreppur; Botnastaðabrekka; Vatnshlíð; Vatnshlíðarvatn; Arnarvatnslækur / Sýslulækur; Grísafell; Valadalshnúkur; Vatnsskarðsá; Valadalur; Gýgjarfoss; Sæmundarhlíð; Sæmundará; Arnarstapi;

Réttindi

"Á Skörðum."

Starfssvið

Lagaheimild

Minnismerki um skáldið Stephan G. Stephansson; Magnús sálarháski;

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnshlíð á Skörðum ([1500])

Identifier of related entity

HAH00178

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi (4.3.1860 - 17.10.1935)

Identifier of related entity

HAH03343

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri (17.11.1885 - 1.1.1977)

Identifier of related entity

HAH05504

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð (15.11.1884 - 15.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09234

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00482

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir