Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.11.1885 - 1.1.1977
History
Jón Árnason 17.11.1885 - 1.1.1977. Framkvæmdastjóri á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Kennari, bankastjóri við Landsbanka Íslands og loks við Alþjóðabankann og framkvæmdastjóri hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Bankastjóri
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Árni Jónsson 12.11.1839 - 21.3.1888. Bóndi og snikkari í Borgarey í Vallhólmi og á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. „Var bezti trésmiður“, segir Einar prófastur og kona hans 29.8.1882; Guðrún Þorvaldsdóttir 16. sept. 1855 - 31. jan. 1924. Húsfreyja í Borgarey í Vallhólmi, Skag. Húsfreyja í Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.
Systkini hans;
1) Ingibjörg Árnadóttir 17. sept. 1883 [14.9.1883] - 1. ágúst 1979. Ráðskona í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Árni Árnason 5.9.1888 - 5.8.1971. Bóndi í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Kona hans 24.10.1931; Sólveig Einarsdóttir 11.8.1904 - 9.9.1957. Húsfreyja á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.
Kona hans 8.1.1925; Sigríður Björnsdóttir 25.1.1897 - 22.7.1990. Húsfreyja á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Faðir hennar Björn Sigfússon (1849-1932) Kornsá.
Börn þeirra;
1) Björn Jónsson 25.8.1926 - 5.11.1984. Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Kjörd. skv. Reykjahl.: Marta Guðrún Björnsdóttir f.17.7.1950 í Danmörku.
2) Árni Jónsson 24.5.1929. Útibússtjóri. Kona hans Gisela Schulze, Guðrún Valtýsdóttir 24.3.1931. Guðrún hét áður Giesela Birgitte Helene Schulze. For. skv. Reykjahl.: Walter Schulze f.4.7.1884 d.1962 og Martha Schulze f.31.3.1898.
3) Ingunn Guðrún Jónsdóttir 15.11.1934 - 7.4.1948. Var í Reykjavík 1945. Lést af slysförum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.12.2020
Language(s)
- Icelandic