Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.1.1897 - 22.7.1990

History

Hún Sigríður á Laufásveginum, Sigríður Björnsdótttir, er látin, 92ja ára gömul. Það er hár aldur, enda mikið langlífi í ættinni. Kornsá var mikið höfðingjasetur eins og flestir bæir í Vatnsdal á þessum tíma og vildi Sigríður gjarnan kenna sig við Kornsá, þó ætti heima í Reykjavík.
Sigríður var glaðlynd og gamansöm og sérlega skemmtileg á vinafundum. Hún hafði ríka kímnigáfu og sagði skemmtilega frá. Fegurðarsmekk hafði hún góðan, vildi hafa allt í röð og reglu og góða umgengni í kringum sig og var mikið fyrir fallega hluti. Hún keypti aldrei ljótan hlut, allt varð að vera listrænt og smekklegt.
Árið 1925 giftist hún Jóni Árnasyni frá Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði. Hann var framkvæmdastjóri hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga og síðar bankastjóri við Landsbanka Íslands og loks við Alþjóðabankann. Í sambandi við störf manns síns var hún mikið í utanlandsferðum og naut þess í ríkum mæli.
En sorgin barði líka að dyrum hjá Sigríði eins og mörgum öðrum. Árið 1948 missti hún einkadóttur sína, Ingunni Guðrúnu, af slysförum, 13 ára gamla. Þess beið hún aldrei bætur. Mann sinn missti hún á nýársdag 1977, og 1984 eldri son sinn, Björn, en Ebba kona hans lést árið 1974. Allur þessi ástvinamissir var henni mjög þungbær, en hún átti því láni að fagna að geta dvalið á eigin heimili til æviloka, þótt auðvitað þyrfti hún á stundum að dvelja á sjúkrahúsum vegna vanheilsu. Alltaf komst hún þó aftur heim og bjó þar í sambýli við Árnason sinn og Gíselu konu hans og naut þar aðhlynningar þeirra og barnabarnanna í ríkum mæli.
Fögur blóm og fallegur gróður voru henni til mikils unaðar og framá síðustu daga hafði hún hug á að láta laga til í garðinum sínum. Nú hefur hún lagt upp í sína hinstu för, þegar náttúran skartar sínu fegursta. Betri kveðjustund getur enginn kosið sér.

Places

Kornsá: Reykjavík:

Legal status

Hún gekk í Kennaraskólann í Reykjavík og síðar í skóla í Kaupmannahöfn þar sem hún lærði vefnað og matreiðslu, sem hún bjó að alla ævi, enda vandaði hún til alls sem hún gerði, hvort heldur var handavinna eða matreiðsla.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Ingunn Jónsdóttir, skáldkona og húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, og Björn Sigfússon, alþingismaður.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá (22.6.1849 - 11.10.1932)

Identifier of related entity

HAH02884

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá

is the parent of

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Dates of relationship

29.1.1897

Description of relationship

Related entity

Ingunn Jónsdóttir (1855-1947) Kornsá, frá Melum í Hrútafirði (30.7.1855 - 7.8.1947)

Identifier of related entity

HAH06527

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Jónsdóttir (1855-1947) Kornsá, frá Melum í Hrútafirði

is the parent of

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Dates of relationship

25.1.1897

Description of relationship

Related entity

Runólfur Björnsson (1887-1963) Kornsá (19.1.1887 - 7.8.1963)

Identifier of related entity

HAH07436

Category of relationship

family

Type of relationship

Runólfur Björnsson (1887-1963) Kornsá

is the sibling of

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Dates of relationship

25.1.1897

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri (28.6.1884 - 15.12.1973)

Identifier of related entity

HAH04225

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri

is the sibling of

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Dates of relationship

25.1.1897

Description of relationship

Related entity

Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri (17.11.1885 - 1.1.1977)

Identifier of related entity

HAH05504

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri

is the spouse of

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Dates of relationship

8.1.1925

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Björn Jónsson 25.8.1926 - 5.11.1984. Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Kjörd. skv. Reykjahl.: Marta Guðrún Björnsdóttir f.17.7.1950 í Danmörku. 2) Árni Jónsson 24.5.1929. Útibússtjóri. Kona hans Gisela Schulze, Guðrún Valtýsdóttir 24.3.1931. Guðrún hét áður Giesela Birgitte Helene Schulze. For. skv. Reykjahl.: Walter Schulze f.4.7.1884 d.1962 og Martha Schulze f.31.3.1898. 3) Ingunn Guðrún Jónsdóttir 15.11.1934 - 7.4.1948. Var í Reykjavík 1945. Lést af slysförum.

Related entity

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá (6.7.1920 - 14.5.2010)

Identifier of related entity

HAH01144

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

is the cousin of

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal (16.10.1859 - 15.2.1932)

Identifier of related entity

HAH02583

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal

is the cousin of

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

Benedikt var bróðir Björns föður Sigríðar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01888

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places