Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Parallel form(s) of name

  • Björn Sigfús Sigurðsson (1920-2010)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.7.1920 - 14.5.2010

History

Björn Sigfús Sigurðsson fæddist á Kornsá í Vatnsdal 6. júlí 1920. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. maí sl.
Útför Björns fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 21. maí 2010, og hefst athöfnin kl. 15.

Places

Kornsá og Flaga Vatnsdal A-Hún. Hveragerði

Legal status

Björn naut almennrar skólamenntunnar þess tíma, gekk í farskóla Ásahrepps, var einn vetur í Héraðsskólanum á Laugarvatni og stundaði nám við Bændaskólann á Hvanneyri veturinn 1938-1939.

Functions, occupations and activities

Hann var bóndi á Flögu í Vatnsdal 1942-1962 og garðyrkjubóndi í Hveragerði frá 1962-1998. Björn var einn af stofnendum Blómamiðstöðvarinnar og stjórnarformaður hennar um árabil. Ennfremur sat hann í hitaveitunefnd Hveragerðis um tíma.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigurlaug Björnsdóttir, f. 31.12. 1888, d. 26.5. 1955, kennari og húsfrú á Kornsá, og Sigurður Baldvinsson, f. 24.4. 1881, d. 22.4. 1926, búfræðingur og kennari. Bróðir Björns er
1) Jónas Þráinn Sigurðsson, f. 16. desember 1922 - 3. febrúar 2015 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Fósturfor: Þormóður Eyjólfsson og Guðrún Anna Björnsdóttir. Garðyrkjubóndi í Hveragerði.
Björn kvæntist hinn 6. júlí 1941, Elsu Magnúsdóttur, f. 15.12. 1917- 11. janúar 2011, í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kjörf. skv. Reykjahl.: Magnús Stefánsson f.12.9.1870 d.20.9.1940 og Helga Helgadóttir f. 4.10.1880 d. 12.7.1964. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f. 1.9.1942. Þau slitu samvistir.
Sonur þeirra er
1) Magnús Björnsson, f. 1.9. 1942, maki hans er Hallfríður Kristín Skúladóttir, f. 19.3. 1945, dætur þeirra, Margrét, f. 15.5. 1967, d. 23.2. 2008, synir hennar Oddur Þór Þórisson, f. 28.5. 1996, og Sindri Dagur Þórisson, f. 23.6. 1999. Elsa Lyng, f. 25.7. 1973, maki Stefán Torfi Höskuldsson, f. 5.7. 1972, börn þeirra eru Krista Karólína, f. 13.4. 2002, Magnús Máni f. 9.4. 2010.

Hinn 21.5. 1970 kvæntist Björn eftirlifandi eiginkonu sinni Benný Sigurðardóttur, f. 22.5. 1928. Foreldrar hennar voru, Sigurður Pálmason, kaupmaður á Hvammstanga, f. 27.2. 1884, d. 7.3. 1972, og kona hans Steinvör H. Benónýsdóttir, f. 22.8. 1888, d. 26.8. 1974.
Fósturdóttir Björns og Bennýjar er
2) Sigríður Áslaug Pálmadóttir, f. 7.2. 1960. Maki hennar er Guðmundur Ingi Sigmundsson, f. 10.5. 1952. Synir þeirra eru Björn Orri Guðmundsson, f. 18.2. 1986, og Bergur Már Guðmundsson, f. 6.5. 2000.

General context

Relationships area

Related entity

Magnús Björnsson (1942-2014) frá Flögu (1.9.1942 - 26.2.2014)

Identifier of related entity

HAH01729

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Björnsson (1942-2014) frá Flögu

is the child of

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Dates of relationship

1.9.1942

Description of relationship

Fósturfaðir hans, faðir hans var Gunnar Viggó Jóelsson (1918-1990)

Related entity

Benný Sigurðardóttir (1928-2010) kennari við Kvsk (22.5.1928 - 4.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01109

Category of relationship

family

Type of relationship

Benný Sigurðardóttir (1928-2010) kennari við Kvsk

is the spouse of

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Dates of relationship

21.5.1970

Description of relationship

fósturbarn þeirra Sigríður Áslaug Pálmadóttir 7.2.1960

Related entity

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal (15.12.1917 - 11.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01204

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

is the spouse of

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Dates of relationship

6.7.1941

Description of relationship

Sonur þeirra; Magnús 1.9.1942. Þau skildu.

Related entity

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá (25.1.1897 - 22.7.1990)

Identifier of related entity

HAH01888

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

is the cousin of

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri (28.6.1884 - 15.12.1973)

Identifier of related entity

HAH04225

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri

is the cousin of

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Móðir Björns var Sigurlaug (1888-1955) systir Guðrúnar Önnu

Related entity

Arnfríður Guðrún Sigurðardóttir (1854-1933) Mjóadal í Bárðardal (30.7.1854 - 21.2.1933)

Identifier of related entity

HAH02490

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnfríður Guðrún Sigurðardóttir (1854-1933) Mjóadal í Bárðardal

is the grandparent of

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Dates of relationship

6.7.1920

Description of relationship

Faðir Björns var Sigurður Baldvinsson barnsfaðir Arnfríðar

Related entity

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Flaga í Vatnsdal

is controlled by

Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá

Dates of relationship

1942

Description of relationship

1942-1962

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01144

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places