Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá
Hliðstæð nafnaform
- Björn Sigfús Sigurðsson (1920-2010)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.7.1920 - 14.5.2010
Saga
Björn Sigfús Sigurðsson fæddist á Kornsá í Vatnsdal 6. júlí 1920. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. maí sl.
Útför Björns fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 21. maí 2010, og hefst athöfnin kl. 15.
Staðir
Kornsá og Flaga Vatnsdal A-Hún. Hveragerði
Réttindi
Björn naut almennrar skólamenntunnar þess tíma, gekk í farskóla Ásahrepps, var einn vetur í Héraðsskólanum á Laugarvatni og stundaði nám við Bændaskólann á Hvanneyri veturinn 1938-1939.
Starfssvið
Hann var bóndi á Flögu í Vatnsdal 1942-1962 og garðyrkjubóndi í Hveragerði frá 1962-1998. Björn var einn af stofnendum Blómamiðstöðvarinnar og stjórnarformaður hennar um árabil. Ennfremur sat hann í hitaveitunefnd Hveragerðis um tíma.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sigurlaug Björnsdóttir, f. 31.12. 1888, d. 26.5. 1955, kennari og húsfrú á Kornsá, og Sigurður Baldvinsson, f. 24.4. 1881, d. 22.4. 1926, búfræðingur og kennari. Bróðir Björns er
1) Jónas Þráinn Sigurðsson, f. 16. desember 1922 - 3. febrúar 2015 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Fósturfor: Þormóður Eyjólfsson og Guðrún Anna Björnsdóttir. Garðyrkjubóndi í Hveragerði.
Björn kvæntist hinn 6. júlí 1941, Elsu Magnúsdóttur, f. 15.12. 1917- 11. janúar 2011, í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kjörf. skv. Reykjahl.: Magnús Stefánsson f.12.9.1870 d.20.9.1940 og Helga Helgadóttir f. 4.10.1880 d. 12.7.1964. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f. 1.9.1942. Þau slitu samvistir.
Sonur þeirra er
1) Magnús Björnsson, f. 1.9. 1942, maki hans er Hallfríður Kristín Skúladóttir, f. 19.3. 1945, dætur þeirra, Margrét, f. 15.5. 1967, d. 23.2. 2008, synir hennar Oddur Þór Þórisson, f. 28.5. 1996, og Sindri Dagur Þórisson, f. 23.6. 1999. Elsa Lyng, f. 25.7. 1973, maki Stefán Torfi Höskuldsson, f. 5.7. 1972, börn þeirra eru Krista Karólína, f. 13.4. 2002, Magnús Máni f. 9.4. 2010.
Hinn 21.5. 1970 kvæntist Björn eftirlifandi eiginkonu sinni Benný Sigurðardóttur, f. 22.5. 1928. Foreldrar hennar voru, Sigurður Pálmason, kaupmaður á Hvammstanga, f. 27.2. 1884, d. 7.3. 1972, og kona hans Steinvör H. Benónýsdóttir, f. 22.8. 1888, d. 26.8. 1974.
Fósturdóttir Björns og Bennýjar er
2) Sigríður Áslaug Pálmadóttir, f. 7.2. 1960. Maki hennar er Guðmundur Ingi Sigmundsson, f. 10.5. 1952. Synir þeirra eru Björn Orri Guðmundsson, f. 18.2. 1986, og Bergur Már Guðmundsson, f. 6.5. 2000.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Sigurðsson (1920-2010) frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 21.5.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1334180/?item_num=11&searchid=36f7ce5200b1e83a015246006a13c07fcf69bdab
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Bjrn_Sigursson1920-2010_frKorns__.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg