Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1885 - 1.1.1977

Saga

Jón Árnason 17.11.1885 - 1.1.1977. Framkvæmdastjóri á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Kennari, bankastjóri við Landsbanka Íslands og loks við Alþjóðabankann og framkvæmdastjóri hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Bankastjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Árni Jónsson 12.11.1839 - 21.3.1888. Bóndi og snikkari í Borgarey í Vallhólmi og á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. „Var bezti trésmiður“, segir Einar prófastur og kona hans 29.8.1882; Guðrún Þorvaldsdóttir 16. sept. 1855 - 31. jan. 1924. Húsfreyja í Borgarey í Vallhólmi, Skag. Húsfreyja í Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.

Systkini hans;
1) Ingibjörg Árnadóttir 17. sept. 1883 [14.9.1883] - 1. ágúst 1979. Ráðskona í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Árni Árnason 5.9.1888 - 5.8.1971. Bóndi í Vatnsskarði, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Kona hans 24.10.1931; Sólveig Einarsdóttir 11.8.1904 - 9.9.1957. Húsfreyja á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.

Kona hans 8.1.1925; Sigríður Björnsdóttir 25.1.1897 - 22.7.1990. Húsfreyja á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Faðir hennar Björn Sigfússon (1849-1932) Kornsá.

Börn þeirra;
1) Björn Jónsson 25.8.1926 - 5.11.1984. Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Kjörd. skv. Reykjahl.: Marta Guðrún Björnsdóttir f.17.7.1950 í Danmörku.
2) Árni Jónsson 24.5.1929. Útibússtjóri. Kona hans Gisela Schulze, Guðrún Valtýsdóttir 24.3.1931. Guðrún hét áður Giesela Birgitte Helene Schulze. For. skv. Reykjahl.: Walter Schulze f.4.7.1884 d.1962 og Martha Schulze f.31.3.1898.
3) Ingunn Guðrún Jónsdóttir 15.11.1934 - 7.4.1948. Var í Reykjavík 1945. Lést af slysförum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stóra-Vatnsskarð ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00482

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Árnason (1888-1971) Stóra-Vatnsskarði (5.9.1888 - 5.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Árnason (1888-1971) Stóra-Vatnsskarði

er systkini

Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá (25.1.1897 - 22.7.1990)

Identifier of related entity

HAH01888

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Kornsá

er maki

Jón Árnason (1885-1977) bankastjóri

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05504

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir