Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Sigurðardóttir (1871-1952) frá Bakka í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.2.1871 - 19.12.1952
Saga
Steinunn Sigurðardóttir 5. feb. 1871 - 19. des. 1952. Tökubarn í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Hjú í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Litlabergi í Reykjavík. Saumakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Saumakona
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 3.12.1832 - 20.4.1912. Vinnumaður og síðar bóndi á Bakka í Vatnsdal. Bóndi á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Grashúsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Húsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901 og kona hans; Una Bjarnadóttir 24. sept. 1830 - 17. des. 1906. Var á Bakka, Undirfellssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húskona án grasnytjar á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húskona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Systkini hennar;
1) Benedikt Sigurðsson 17.1.1862 - 7.1.1920. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður. Drukknaði á mb. Guðrúnu.
2) Sigurður Sigurðsson 20.2.1863 - 24.4.1942. Sjómaður í Hafnarfirði og síðar steinsmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Selskarði, Garðasókn, Gull. 1901. Var í Reykjavík 1910.
3) Gunnlaugur Sigurðsson 4.5.1864 - 2.10.1944. Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Hjú í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. var þar í nokkur ár en flutti að Varðgjá í Eyjafirði og var þar um tíma. Eftir það á Eyrarbakka á Svalbarðsströnd, S-Þing. í 23 ár. Tré- og járnsmiður á Akureyri 1930.
4) Páll Sigurðsson 11.8.1865 - 4.8.1898. Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Drukknaði í Vatnsdalsá.
5) Margrét Sigurðardóttir 19. ágúst 1869 - 25. feb. 1962. Var í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökubarn á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Lausakona í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húskona í Hvammi. Ógift. Manga með svartan vanga.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Sigurðardóttir (1871-1952) frá Bakka í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 11.2.2023
Íslendingabók