Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.11.1905 - 1930

Saga

[fædd 6.1.1906 skv kirkjubók við giftingu sögð dáin fyrir 1930 í íslendingabók] en giftingardagur var 30.4.1932

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Jónasson f. 27. október 1865 - 3. mars 1924. Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Húsmaður í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. 1902-1903 og í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1903-1904 og kona hans 16.1.1898; Björg Steinsdóttir f. 19. apríl 1867 - 8. desember 1930. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, nú Brúarhlíð, í Blöndudal, Skag.
Bf Bjargar 24.5.1892; Gottskálk Halldór Jóhannsson 25. nóv. 1871 - 9. júní 1942. Bóndi á Vöglum og Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag., Bakkaseli í Öxnadal, Eyj. og víðar
Bf Bjargar 16.1.1890; Daníel Sigurðsson 25.11.1846 - 23.1.1920. Vinnumaður í Hofi, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Póstur á Háahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Bóndi og póstur á Steinsstöðum í Tungusveit, Skag. Fór til Vesturheims 1914 frá Steinsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skag, en kom aftur til Íslands.

Systkini;
1) Sigríður Daníelsdóttir 16.1.1890 - 3.3.1979. Var á Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Var í Djúpadal, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson 30.7.1863 - 1.3.1935. Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Litluvöllum í Bárðardal, var þar 1930. Dóttir þeirra; Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir Kornsá.
1) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir f. 25. ágúst 1898 - 28. júlí 1971. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Maður hennar 25.6.1917 var Þorgrímur Jónas Stefánsson f. 19. mars 1891 - 13. ágúst 1955. Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún.,
2) Jóhann Skagfjörð Halldórsson 24. maí 1892 - 29. mars 1976. Skipstjóri. Forstjóri á Siglufirði. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans; Katrín Margrét Elísdóttir 8. okt. 1900 - 28. júlí 1984. Síðast bús. á Siglufirði. Þau barnlaus.
3) Árni Sigurður Björnsson 13. des. 1908 - 31. maí 1991. Vetrarmaður á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fæddur 28.11.1908 skv. kb. Maki Guðríður Jóhannesdóttir f. 4.5.1919 – 1.9.2000. Hún var dóttir hjónanna Sigurbjargar Árnadóttur f.4 . janúar 1884 - 15. október 1961. Húsfreyja á Vatnsenda, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Vatnsenda. Var á Vatnsenda, Þverárhr., V-Hún. 1957 og Jóhannesar Björnssonar f. 6. ágúst 1878 – 1950. Sjómaður á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Vatnsenda í Vesturhópi, Hún.

Maður hennar 30.4.1932; Aage Christian Mortensen 6.2.1911 Kaupmannahöfn;
1) Viggó Mortensen
2) ?

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal (30.7.1863 - 1.3.1935)

Identifier of related entity

HAH03447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarhlíð í Blöndudal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00156

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaupmannahöfn

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti (27.10.1865 - 3.3.1924)

Identifier of related entity

HAH02841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti

er foreldri

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti (19.4.1867 - 8.12.1930)

Identifier of related entity

HAH02756

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

er foreldri

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti (13.12.1908 - 31.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01069

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

er systkini

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1898-1971) Brúarhlíð (25.8.1898 - 28.7.1971)

Identifier of related entity

HAH01318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1898-1971) Brúarhlíð

er systkini

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti, (24.5.1892 - 29.3.1976)

Identifier of related entity

HAH05345

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

er systkini

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aage Mortensen (1911) Kaupmannahöfn (6.2.1911 -)

Identifier of related entity

HAH02215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aage Mortensen (1911) Kaupmannahöfn

er maki

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

Dagsetning tengsla

1932

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09013

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 10.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZN-6RS

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir