Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.6.1913 - 21.5.2002
Saga
Steingrímur Björnsson fæddist í Kálfárdal 30. júní 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 21. maí 2000. Steingrímur bjó lengst af á Blönduósi.
Var í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Vörubílstjóri.
Steingrímur var jarðsunginn frá Blönduóskirkju 1.6.2002 og hófst athöfnin klukkan 11.
Staðir
Kálfárdalur á Laxárdal ytri: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Hann starfaði framan af hjá Búnaðarsambandi A-Hún. Síðar starfaði hann um árabil á eigin vegum sem vörubílstjóri.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sigurbjörg Pétursdóttir f. 9. maí 1870 - 23. febrúar 1950. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti í Bólstaðarhlíðarhr. Ráðskona í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930 og Björn Stefánsson 29. október 1871 - 14. desember 1949. Bóndi í Kálfárdal og síðar í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Vinnumaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Systkini Steingríms voru sex. Eitt dó ungt. Þau sem komust til fullorðinsára voru Stefán 30. maí 1899 - 30. október 1921 Var í Keflavík 1920. Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir f. 15. september 1901 - 11. ágúst 1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920. Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994. Einar (1908-1992). Lausamaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1937-92. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi og Anna Björnsdóttir 20. desember 1909 - 18. júní 2001. Bjó á Móbergi í Langadal, A-Hún. Vinnukona í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. og eru þau öll látin.
Steingrímur kvæntist Maríu Valdimarsdóttur f. 25. september 1913 - 7. janúar 1992. Rakari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Ættuð var frá Grímsey. Foreldrar hennar voru Valdimar Ágúst Jónsson 7. ágúst 1889 - um 1937 Var í Borgum, Miðgarðasókn, Eyj. 1901. Bjó á Básum í Grímsey. Flutti til Húsavíkur um 1914. Sjómaður þar og í Grímsey. Verkamaður á Húsavík 1930 og Kristín Halldóra Sigurðardóttir 20. mars 1884 - 12. nóvember 1961. Með foreldrum og síðar móður í Grímsey í fyrstu. Vinnukona í Miðvík, Laufássókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Húsavík um 1914-37. Verkakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Þau slitu samvistum. María er látin.
Börn Steingríms og Maríu eru
1) Stefán Björn, f. 11. janúar 1938 - 10. júlí 2015. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Rafvirkjameistari, veghefilsstjóri og landpóstur á Blönduósi, síðar kirkjuvörður og rafvirki í Reykjavík.
2) Guðlaug Sigurbjörg, f. 11. janúar 1938,
3) Valdimar Ágúst, f. 7. júní 1939.
Almennt samhengi
Fjöllin glitra glæsileg
gulls með litum sínum,
þar sem áður eyddi ég
æskudögum mínum.
Kátur kem ég oft til þín
Kálfárdalur góði.
Þú geymir ennþá gullin mín,
gamla æskusjóði.
Hart þó lífs ég hreppi stríð
heims af göldrum kvalinn,
alla mína ævitíð
elska mun ég dalinn.
Eg í dalnum ungur var,
átti saklaust hjarta,
drauma marga dreymdi þar
dásamlega, bjarta.
Ég í sælu fjalla fann
fjör í æðum renna
þessum gæðum innst ég ann,
aldrei næ að gleyma.
Þegar loks ég leggjast skal
lífsins þrýtur hyggja,
kýs ég helst í Kálfárdal
kaldur nár að liggja.
Andrés Valberg.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 1.6.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/671378/?item_num=2&searchid=624af7ee0bebcc78a6590ee056180a404b23f321
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Steingr__mur_Bjrnsson1913-2002Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg