Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.1.1893 - 17.7.1966
Saga
Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966. Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Fornbókasali
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Sölvason 17. ágúst 1850 - 16. nóv. 1903. Húsbóndi í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. og kona hans 21.10.1880; Þórunn Elísabet Stefánsdóttir 29.4.1852 - 17.12.1925. Húsfreyja í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bústýra í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. Var hjá systur sinni í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
Systkini;
1) Lilja Kristín Sveinsdóttir 7.8.1881 - 14.8.1933. Húsfreyja á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Húsfreyja í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Maður hennar; Sveinn Lárusson 14.4.1887 - 29.3.1972. Bóndi á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Sk Sveins 12.5.1939; Salóme Una Friðriksdóttir 4.8.1910 - 25.7.2005. Vinnukona á Skothúsvegi 2, Reykjavík 1930.
2) María Ingibjörg Sveinsdóttir 1887 - 11.7.1910. Var í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Drukknaði í Héraðsvötnum.
3) Stefanía Sigurbjög Sveinsdóttir 7. júlí 1890 - 25. nóv. 1890.
4) Guðmundur Sölvi Sveinsson 12.9.1895 - 25.4.1972. Var í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 1901. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ógiftur og barnlaus. Bústýra hans; Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19.12.1891 - 17.12.1964. Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Bf hennar 1.7.1929; Jóhann Ingiberg Jóhannesson 9.9.1903 - 27.5.1992. Bóndi í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Vinnumaður í Saurbæ í Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi.
Kona hans 30.1.1944; Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995. Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar; Ríkey Gestsdóttir f. 11.9.1890 - 29.8.1983. Léttastelpa Kleifum í Kaldbaksvík 1901, vk Ísafirði 1910. Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshreppi., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1910 og 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík og Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959. Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
Börn Huldu og Stefáns eru þrjú.
1) Elísabet, f. 30.10. 1949, gift Gísla Jenssyni, þau eiga dótturina Önnu Maríu en misstu dóttur sína Málfríði 13 ára gamla.
2) Stefán, f. 27.8. 1953, kvæntur Lindu Lou Arthur, þau eiga tvö börn, Arnar og Thelmu Lind.
3) Birna Ríkey, f. 25.2. 1955, gift Birgi Eyþórssyni, þau eiga þrjú börn, Stefán Rúnar, Birgi Þór og Guðrúnu Huldu.
Sonur Huldu og Guðmundar Sigfússonar Eiríksstöðum er;
1) Erlingur Snær, f. 3.9. 1939, ólst upp hjá ömmu sinni og afa á Bollastöðum. Hann er kvæntur Svövu Gísladóttur og eiga þau fjögur börn, Huldu Björk, Bryndísi, Gísla Snæ og Erling Snæ.
Sambýlismaður Huldu seinustu árin var Ari Þórðarson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 26.12.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 26.12.2022
Íslendingabók
mbl 4.8.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1031240/?item_num=1&searchid=e3ecfb366c633d92d2aaac52ca5bcf1d027d6f41
mbl 8.10.1995. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/226404/?item_num=0&searchid=1de938b99b1709fc1ad4de715f6161684629709c