Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Stefán Guðmundur Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.9.1887 - 23.9.1971

Saga

Stefán Guðmundur Stefánsson 2. september 1887 - 23. september 1971. Sveitarómagi Hafursstaðakoti 1890 og 1901. Skósmiður Stefánshúsi Blönduósi [Tilraun] 1920 og 1930 [Jónshús] Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus. Stefán G. Stefánsson, Elliheimilinu Grund andaðist 23. sept 1971, 84 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3, 30. september.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Skósmiður lærlingur 1920
Kaupmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Stefán Stefánsson 5. jan. 1853 - 2. jan. 1887. Var með föður sínum í Bási, Myrkársókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Háagerði á Skagaströnd 1879 en á Vakursstöðum 1887. Fórst í mannskaðaveðrinu 2.1.1887 en þá fórust 24 menn frá Skagaströnd. Eyfirskur, og kona hans; Lovísa Hjálmarsdóttir 24. sept. 1862 - 7. feb. 1940. Niðursetningur Háagerði 1870. Ráðskona í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910. Húsfreyja í Enniskoti, Engihlíðarhreppi. A-Hún. 1920. Vinnukona í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Sambýlismaður; Vermundur Guðmundsson 24. ágúst 1860 - 8. febrúar 1925. Bóndi í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Varð úti á Hnjúkaflóa í Halaveðrinu.
Alsystir hans;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir (Ingibjörg Stevens Guttormson) 14. maí 1885 - 12. ágúst 1972. Fór til Vesturheims 1899 frá Viðvík, Vindhælishreppi, Hún. Var í Riverton, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Niðursetningur Örlygsstöðum 1890. Maður hennar; Gunnar Guttormsson 1880 - 25. apríl 1964. Var á Landamótum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Þórarinsstaðaeyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Bjó í Riverton, Manitoba, Kanada. Fiskimaður í Riverton, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Sammæðra;
2) Jakobína Sigurlaug Vermundsdóttir 24. júní 1891 - 16. ágúst 1983. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Jón Magnús Vermundsson 15. apríl 1893 - 17. maí 1894
4) Pétur Jón Vermundsson 3. júlí 1894 - 21. október 1955. Sveitaómagi í Kúskerpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vélamaður á Siglufirði 1930. Vélstjóri og járnsmiður á Siglufirði, síðast í Vinaminni í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var á Siglufirði 1939.
5) Anna Sigríður Vermundsdóttir 28. mars 1896 - 17. okt. 1950. Barn í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901. Húskona á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Lausakona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hæll, Torfalækjarhr.

Kona hans; Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir 20. maí 1889 - 22. maí 1969. Húsfreyja Stefánshúsi Blönduósi 1920 [Jónshús]. Húsfreyja á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sveinsína Guðlaug Björnsdóttir í Vigurætt. Bróðir hennar; Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1954. Verslunarmaður Sæmundsenhúsi Blönduósi, 1940 og 1951. Drukknaði í Blöndu.

Kjörbarn skv. Vigurætt:
1) Ástvaldur Stefán Stefánsson 1. júní 1922 - 6. janúar 2005. Var á Blönduósi 1930. Málari í Reykjavík 1945. Málarameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 19.4.1945; Guðrún Guðfinna Jónsdóttir 9. október 1923. Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli (28.3.1896 - 17.10.1950)

Identifier of related entity

HAH02412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Vermundsdóttir (1896-1950) Hæli

er systkini

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu (24.6.1891 - 16.8.1983)

Identifier of related entity

HAH05256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

er systkini

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu (24.6.1891 - 16.8.1983)

Identifier of related entity

HAH05256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

er systkini

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús] (20.5.1889 - 22.5.1969)

Identifier of related entity

HAH03836

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús]

er maki

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melvin Guttormsson 1924 - 1965 Selkirk (1924 - 1956)

Identifier of related entity

HAH02266

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Melvin Guttormsson 1924 - 1965 Selkirk

is the cousin of

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi (15.9.1914 - 21.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi

is the cousin of

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Guttormsson 9.3.1913 - 30.12.1977. Selkirk. (9.3.1913 - 30.12.1977)

Identifier of related entity

HAH04819

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Guttormsson 9.3.1913 - 30.12.1977. Selkirk.

is the cousin of

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

James Guttormsson 22.1.1911 - 23.5.1980. Gimli. (22.1.1911 - 23.5.1980)

Identifier of related entity

HAH05261

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

James Guttormsson 22.1.1911 - 23.5.1980. Gimli.

is the cousin of

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Florencé Guttormsson Taylor 1910 Selkirk. Winnipeg (1910 -)

Identifier of related entity

HAH02274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Florencé Guttormsson Taylor 1910 Selkirk. Winnipeg

is the cousin of

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónshús Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00109

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónshús Blönduósi

er stjórnað af

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09212

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 3.2.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 1.2.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir