Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Kristján Sigfússon Húnsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.9.1934 - 12.6.2013

Saga

Kristján Sigfússon á Húnsstöðum fæddist á Grýtubakka í Höfðahverfi 30. september 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. júní 2013. Kristján flutti frá Grýtubakka að Breiðavaði í Langadal með foreldrum sínum og systkinum árið 1949. Á Breiðavaði vann hann að búskap með foreldrum sínum, var á vertíðum í Sandgerði og vann við tamningar á Blönduósi en hestamennska var alla tíð eitt helsta áhugamál hans. Árið 1963 flutti Kristján að Húnsstöðum þar sem hann bjó til æviloka. Útför Kristjáns fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 21. júní 2013, og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Grýtubakki í Höfðahverfi S-Þing.: Breiðavað 1949: Húnstaðir 1963:

Réttindi

Starfssvið

Var á vertíðum í Sandgerði og vann við tamningar á Blönduósi en hestamennska var alla tíð eitt helsta áhugamál hans. Hann stundaði þar almennan búrekstur, byggði hús og ræktaði tún. Hann átti vörubíla og annaðist akstur fyrir Rækjuvinnsluna Særúnu á Blönduósi áratugum saman, sá einnig um flutning líflamba af Ströndum og Snæfellsnesi og víðar til Norðurlands í mörg ár. Kristján unni landinu og heiðunum og fór í göngur eða eftirleitir á Auðkúluheiði í meira en 40 ár.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Kristjáns voru hjónin Jóhanna Erlendsdóttir frá Hnausum, A-Hún., f. 16.3. 1905, d. 20.8. 1979 og Sigfús Hermann Bjarnason frá Grýtubakka, f. 3.6. 1897, d. 23.7. 1979. Systkini Kristjáns voru Sigurbjörg, f. 12.7. 1932, Bjarni, f. 13.9. 1933, Helga, f. 6.7. 1936, Þorsteinn, f. 13.2. 1938 og Kolbrún, f. 12.12. 1939 og
fósturbróðir hans sem var uppalinn hjá foreldrum hans, Haukur Jóhannsson, f. 8.6. 1929.
Kristján kvæntist 24.8. 1963 Grétu Björnsdóttur frá Húnsstöðum, f. 28.6. 1943, dóttur Maríu Jónsdóttur, f. 1.8. 1915, d. 12.6. 2012 og Björns Blöndals Kristjánssonar, f. 10.11. 1916, d. 18.7. 1996.
Börn Kristjáns og Grétu eru:
1) Björn Þór, f. 3.5. 1963, hann kvæntist Elínu Rósu Bjarnadóttur, f. 19.6. 1964. Börn þeirra eru: a) Bjarni Freyr, f. 28.4. 1988, sambýliskona hans er Tinna Lárusdóttir, f. 23.7. 1988, b) Gréta María, f. 6.4. 1990, sambýlismaður hennar er Þorri Snæbjörnsson, f. 10.12. 1987, c) Kristján Ingi, f. 27.2. 1996, Eiríkur Þór, f. 20.3. 2000. Þau slitu samvistum. Eiginkona Björns Þórs er Sandra Kaubriene, f. 21.2. 1973. Börn a) Klaudija, f. 28.1. 1994, b) Saulius Saliamonas, f. 21.6. 2003, c) Valdas, f. 15.12. 2005.
2) Sigurbjörg Hvönn, f. 8.11. 1973, eiginmaður hennar er Sigurður Hannes Magnússon, f. 20.2. 1972. Börn þeirra: a) María, f. 13.12. 2003, b) Hrafn, f. 18.4. 2006.
3) Jóhanna María, f. 24.8. 1975, eiginmaður hennar er Pétur Örn Magnússon, f. 2.7. 1975. Börn þeirra: a) Magnús Arnar, f. 20.2. 2006, b) Kristján Þorri, f. 9.5. 2008, c) Egill Örn, f. 9.5. 2008, d) Katrín Hvönn, f. 20.9. 2010.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum (1.8.1915 - 12.6.2012)

Identifier of related entity

HAH01766

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1963 - 2013-06-12

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum (10.11.1916 - 18.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01135

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1963 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Jónsson (1929-2017) Akri (11.11.1929 - 9.10.2017)

Identifier of related entity

HAH03713

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (Gúi) (1925-1983) frá Sölvabakka (17.3.1925 - 13.5.1983)

Identifier of related entity

HAH04067

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Kr. Jónsson (1933-2017) Blönduósi (8.7.1933 - 23.8.2017)

Identifier of related entity

HAH10013

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðavað í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00204

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Kristjánsson (1963) Húnstöðum (3.5.1963 -)

Identifier of related entity

HAH02913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Kristjánsson (1963) Húnstöðum

er barn

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

1963 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Sigfússon (1933-2022) Breiðavaði (13.9.1933 - 12.1.2022)

Identifier of related entity

HAH02700

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Sigfússon (1933-2022) Breiðavaði

er systkini

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri (7.6.1936 - 20.3.2018)

Identifier of related entity

HAH06944

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

er systkini

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gréta Björnsdóttir (1943) Húnsstöðum (28.6.1943 -)

Identifier of related entity

HAH03793

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gréta Björnsdóttir (1943) Húnsstöðum

er maki

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gréta Björnsdóttir (1943) Húnsstöðum (28.6.1943 -)

Identifier of related entity

HAH03793

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gréta Björnsdóttir (1943) Húnsstöðum

er maki

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Erlendsdóttir (1904-1913) Auðólfsstöðum (8.4.1909 - 11.4.1913)

Identifier of related entity

HAH04285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Erlendsdóttir (1904-1913) Auðólfsstöðum

is the cousin of

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum og Auðólfsstöðum (20.6.1874 - 18.12.1943)

Identifier of related entity

HAH03337

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Erlendsson (1874-1943) Hnausum og Auðólfsstöðum

is the grandparent of

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnstaðir í Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00554

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnstaðir í Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Kristján Sigfússon (1934-2013) Húnsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01689

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir