Sólvellir Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sólvellir Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Gautsdalur 1928

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1928 -

Saga

Sólvellir Blönduósi. Gautsdalur 1928
Byggt 1928 af Karli Helgasyni, síðar póstmeistara. Karl fær 228 ferfaðma lóð hjá Halldóru Ingimundardóttir í Enni 10.5.1928.

Staðir

Blönduós, á Kaupfélagstorfunni þar sem sláturhús er í dag

Réttindi

Starfssvið

Í lóðarsamningi segir; að austan ræður vegurinn. Eru 4 metrar frá ysta vegkanti að lóðinni og liggur bein lína meðfram veginum. Lengd þessarar hliðar er 12 faðmar. Að norðan ræður lóð Kaupfélagsins og eru 3 metrar frá lóðartakmörkum kaupfélagsins við veginn að nefndri lóð og þaðan í beina línu 16 faðma til vesturs, eru 3 1/3 metrar frá merkjastaur kaupfélagsins (sem er 3ji símastaur frá íbúðarhúsi kaupfélagsins að telja) að línu þessari. Að vestan gengur línan til suðurs og er hún 12 faðmar. Suðurhlið lóðarinnar er 22 faðmar.

Karl nefndi hús sitt Gautsdal, en faðir hans var fæddur í Gautsdal í Geiradal. Nafnið breyttist svo þegar Karl flutti innfyrir á. Karl setti upp verslun í húsi sínu og hugði gott til viðskipta við kvennaskólastúlkur, með ýmsan smávarning til sauma ofl. Hann hafði þó ekki lengi viðskipti þarna, því hann varð póstmeistari staðarins og flutti því í pósthúsið. Hafði hann þó náð sér í konu á skólanum, en Ásta Sighvats var þar kennslukona.

Jón Baldurs kaupir af Karli 1931, hann hafði einnig smáverslun í húsinu og verslaði ma með varahluti í reiðhjól ofl. Kaupfélagið kaupir svo Sólvelli af Jóni sumarið 1943. Eftir það var húsið til afnota fyrir starfsmenn kaupfélagsins.
Þar voru meðal annars; Tómas R Jónsson, Kristján Hall, Ásgeir Ásgeirsson, Þórður Pálsson, Benedikt Ólafsson og Eysteinn Jóhannsson.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1928-1931- Karl Helgason frá Gautsdal á Barðaströnd, sjá Pósthús. Byggði húsið og nefndi það Gautsdal. Setti þar upp verslun með ýmislegt smálegt fyrir Kvennaskólastúlkur. Verslun við þær stóð ekki lengi en náði þó í konuefni sitt þar. Varð Póstmeistari og fluttist inn fyrir á.

1931-1943- Jón Sigurjónsson Baldurs f. 22. júní 1898, d 1. ágúst 1971. Maki 30. maí 1922; Arndís Ágústsdóttir Theódórs f. 30. okt. 1899, d. 31. mars 1990, sjá Kaupfélagshús.
Börn þeirra;
1) Theódóra Arndís Berndsen (1923-2007) Blönduósi,
2) Jóhann Frímann Baldurs (1926-2014). Bifvélavirkjameistari og yfirverkstjóri, síðast bús. í Kópavogi.

1937- Karl Theódór Kristjánsson Hall f. 3. júní 1911 d. 8. jan. 1945. Innheimtumaður á Nýlendugötu 7, Reykjavík 1930. Maki; Klara Jakobsdóttir Hall f. 5. ágúst 1911 d. 7. febr. 1997. Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Vinnukona á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Kristján Guðmundur (1935- 2015). Bifreiðastjóri og bókari, síðast bús. í Kópavogi.
2) Jakobína Guðný Iaguessa (1936-2010). Barn: Karen Waterhouse, f. 20.1.1965 í Hollandi. M: Antoni Iaguessa, f. 11.2.1932, d. 2001.

1957- Tómas Ragnar Jónsson f. 8. júlí 1903 Karlsminni, d. 10. maí 1986, maki 13. júlí 1926; Ingibjörg Vilhjálmsdóttir f. 23. okt. 1903, d. 24. nóv. 1969, frá Bakka í Svarfaðardal, sjá Árbæ.
Börn þeirra;
1) Kristín Bergmann (1926 2015). Var á Blönduósi 1930. Kennari á Laugum í Hvammssveit og síðar í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
2) Guðný Nanna (1932-2013). Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi.
3) Ásta Heiður (1935),
4) Ragnar Ingi (1946-2009). Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi, síðast verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jakobína Guðný Iaguessa (1936-2010) frá Blönduósi (19.6.1936 - 6.3.2010)

Identifier of related entity

HAH05245

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1936

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Ólafsson (1947) Tungu Blönduósi (16.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02579

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sveinsdóttir (1952) Blönduósi (31.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03370

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ída Ellertsson Sveinsdóttir (1948) Blönduósi (18.8.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06060

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaupfélag Húnvetninga (1895-2002) (1895-2002)

Identifier of related entity

HAH10057

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Pálsson (1918-2004) Sauðanesi (25.12.1918 - 9.6.2004)

Identifier of related entity

HAH02175

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Ásgeirsson (1932-1992) verslunarmaður Reykjavík (31.10.1932 - 11.5.1992)

Identifier of related entity

HAH03611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009) (8.9.1946 - 18.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01851

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Tómasdóttir (1935-2021) Halldórshúsi utan ár ov (12.1.1935 - 9.2.2021)

Identifier of related entity

HAH03669

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nanna Tómasdóttir (1932-2013) Blönduósi (9.8.1932 - 25.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01776

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi (2.4.1935 - 16.6.2015)

Identifier of related entity

HAH02199

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Theodóra Arndís Berndsen (1923-2007) Blönduósi (22.12.1923 - 25.1.2007)

Identifier of related entity

HAH02079

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi (8.7.1903 - 10.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04971

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi

controls

Sólvellir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár (23.10.1903 -24.11.1969)

Identifier of related entity

HAH01511

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Jóhannsson (1953) Beinakeldu (1.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03391

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eysteinn Jóhannsson (1953) Beinakeldu

controls

Sólvellir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

controls

Sólvellir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi (30.10.1899 - 31.3.1990)

Identifier of related entity

HAH01041

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi

controls

Sólvellir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00130

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir