Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum
Hliðstæð nafnaform
- Solveig Kristbjörg Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum
- Solveig Sövik (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.12.1912 - 29.7.2010
Saga
Solveig Kristbjörg Benediktsdóttir fæddist á Húsavík 24. desember 1912. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi að morgni 29. júlí 2010. Síðustu æviárin bjó hún á dvalardeild Héraðshælisins á Blönduósi.
Útför Solveigar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 6.... »
Staðir
Höfði á Húsavík: Blönduós:
Réttindi
Solveig ólst upp á Húsavík og lauk prófi úr unglingaskólanum þar árið 1928. Síðan stundaði hún nám við Húsmæðraskólann á Laugum og árin 1934-1936 var hún við nám í húsmæðrakennaraskólanum í Stabekk, Noregi.
Starfssvið
Að námi loknu fluttist hún til Blönduóss þar sem hún bjó til æviloka. Hún var skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi frá 1937 til 1947, kennari við unglingaskólann á Blönduósi 1948-53 og síðar kennari við Kvennaskólann á Blönduósi um langt árabil, allt ... »
Lagaheimild
Hún samdi matreiðslubók í samstarfi við Halldóru Eggertsdóttur, sem kom út árið 1954 og var endurprentuð árið 1961, en er nú löngu ófáanleg. Var hún notuð sem kennslubók í matreiðslu við húsmæðraskólana í landinu.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Benedikt Björnsson, skólastjóri á Húsavík, f. 1879, d. 1941 og Margrét Ásmundsdóttir, húsmóðir, f. 1881, d. 1969.
Systkini Solveigar voru: Ragnheiður Hrefna, f. 1907, d. 1941, Ásbjörn, f. 1914, d. 1934, Jóhann Gunnar, f. 1916, d. 2010... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.7.2017
Tungumál
- íslenska