Subseries 14 - Kvenfélagið Vaka

Identity area

Reference code

IS HAH 2021/030-B-14

Title

Kvenfélagið Vaka

Date(s)

  • 1951-1978 (Creation)

Level of description

Subseries

Extent and medium

Fundagerðir ofl.
Bréf og símskeyti.
Bókhald.
Leikrit.
Húsfreyjan.

Context area

Name of creator

(24.12.1912 - 29.7.2010)

Biographical history

Solveig Kristbjörg Benediktsdóttir fæddist á Húsavík 24. desember 1912. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi að morgni 29. júlí 2010. Síðustu æviárin bjó hún á dvalardeild Héraðshælisins á Blönduósi.
Útför Solveigar fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 6.... »