Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.3.1882 - 23.4.1949

Saga

Sólbjörg Björnsdóttir 12. mars 1882 - 23. apríl 1949. Nefnd Salbjörg í 1910. Þröm og Blönduósi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Jónsson 16. apríl 1842 - 17. maí 1898. Var í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Ytrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, lifir á fiskv. í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi á Blálandi og Lækjarbakka, Vindhælishr., Hún. og kona hans; Salóme Sigríður Erlendsdóttir 15. febrúar 1845 - 4. október 1937. Barn á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Nefnd Salóme Ingibjörg í 1845. Húsmannfrú á Ytrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Barnsmóðir Björns Jónssonar var; Þórey Jónsdóttir 1834 - 31. desember 1862. Vetursetukona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Ógift.
Systkini samfeðra;
1) Jóhanna Björnsdóttir 14. febrúar 1861 - 13. mars 1928. Niðursetningur í Holtsmúla, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bústýra í Þingholtsstræti 3, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Bústýra í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Skilin. Ráðskona í Reykjavík 1910. M1: Jón Jónsson 1863 Fór til Vesturheims 1887 frá Bjarnastaðaseli í Hólahr., Skag. Bjó í Manitoba og kv. Ingveldi Jónsdóttur. Þau tóku sér ættarnafnið Henry. Sambýlismaður hennar; Jón Eiríksson 14. nóvember 1854 - 19. október 1946. Tómthúsmaður í Þingholtsstræti 3, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Kirkjustræti, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Steinsmiður í Reykjavík. Barnabarn þeirra var Bragi Brynjólfsson bóksali.
Alsystkini;
2) Ásta María Björnsdóttir 11. nóvember 1872 - 25. febrúar 1925. Húsfreyja á Þröm og Eldjárnsstöðum í Blöndudal. Maður hennar 1.8.1897; Benedikt Einarsson 3. ágúst 1868 - 14. nóvember 1957. Bóndi á Þröm og Eldjárnsstöðum í Blöndudal, Hún. Barn þeirra Sygný Benediktsdóttir (1900-1991) kona Ingvars á Balaskarði.
3) Erlendur Björnsson 21. febrúar 1876 - 15. desember 1959. Barn hjá foreldrum í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Efra-Nesi og víðar. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957. Barnsmóðir hans; Sigríður Jónína Óladóttir 4. maí 1877 - 8. apríl 1925. Barn hjóna í Ketu, Ketusókn, Skag. 1880. Var í Ketu 1890. Hjú í Sameign, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Þorsteinsstaðakoti í Tungusveit og á Steinstöðum í Lýtingstaðahr., Skag. Barn þeirra; Albert Erlendsson 5. nóvember 1895 - 2. mars 1984. Var í Ketu, Ketusókn, Skag. 1901. Bóndi á Selá, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Keldulandi í Skagahreppi.
4) Felix Björnsson 24. júní 1879 - 20. september 1952. Var í Árbakkabúð, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Sjómaður í Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Guðrún Tómasdóttir 10. júní 1876. Klöpp á Skagaströnd 1910.
5) Ingibjörg Björnsdóttir 25. apríl 1883 - 1. mars 1948. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Reykjavíkurvegur 27, Hafnarfirði. Ekkja Álfhóli 1920; Maður hennar; Guðvarður Guðvarðsson 30. júní 1883. Hjú í Bólstaðarhlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1901 og Höllustöðum 1910.
6) Björn Björnsson 16. september 1884 - 6. nóvember 1970. Bóndi á Þröm í Blöndudal, Svínavatnshr., Hún. og í Efra-Holti Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Orrastöðum Torfalækjarhreppi. Efra-Holti og Hæli. Kona Björns 12.5.1911; Kristín Jónsdóttir 9. ágúst 1883 - 29. ágúst 1950. Húsfreyja á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Þröm í Blöndudal, Hún.

Maður hennar 5.12.1908; Valdemar Jónsson 2. apríl 1865 - 11. febrúar 1949. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Verkamaður Blönduósi. Þramarholti 1930, Böðvarshúsi 1940 og 1941 og Vinaminni 1947.
Börn þeirra;
1) Bernótes Guðmundur Valdemarsson 15. september 1909 - 18. desember 1909.
2) Drengur Valdemarsson 4. maí 1911 - 4. maí 1911. Andvana fæddur.
3) Ástvaldur Valdemarsson 4. október 1913 - 8. september 1973. Var á Blönduósi 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigurbjörg Eggertsdóttir Levy 10. janúar 1915 - 18. júní 1998. Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar;  Eggert Jónsson Levy (1875-1953)
Kjörbarn:
1) Edda Stefanía Levý Ástvaldsdóttir f. 9.3.1947.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggjastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00429

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástvaldur Valdemarsson (1913-1973) (4.10.1913 - 8.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástvaldur Valdemarsson (1913-1973)

er barn

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal (16.9.1884 - 6.11.1970)

Identifier of related entity

HAH02786

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Björnsson (1884-1970) Þröm í Blöndudal

er systkini

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi (2.4.1865 - 11.2.1949)

Identifier of related entity

HAH04974

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

er maki

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Signý Benediktsdóttir (1900-1991) Balaskarði (11.7.1900 - 7.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01887

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Signý Benediktsdóttir (1900-1991) Balaskarði

is the cousin of

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þröm Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00909

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þröm Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllubær - Þramarholt Blönduósi (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00125

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

er stjórnað af

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Böðvarshús Blönduósi 1927

er stjórnað af

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05351

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 10.5.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 1252

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir