Skyttudalur á Laxárdal fremri

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skyttudalur á Laxárdal fremri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1500]

Saga

Staðir

Bólstaðarklíðarhreppur; Laxárdalur fremri; Bólstaðarhlíð; Skipnadalur;

Réttindi

Skyttnadalur, nú almennilega kallaður Skipnadalur.
Þetta hefur verið haldin lögbýlisjörð um lángan aldur, en sumra manna meiníng er, að þessi bær hafi verið í fyrstunni bygður í Bólstaðahlíðar heimalandi, þvi að engin viss landamerki eru milli jarðanna. Jarðardýrleiki x C og so tíundast fjórum tíundum. Eigendur þeir bræður Benedicht og Árni Þorsteinssynir að Bólstaðahlíð hjer í sveit. Ábúandinn Eirekur Hrómundsson. Landskuld lx álnir. Betalast með x álna vallarslætti og xx álna fóðri, hitt landaurum. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje ii kýr, xxv ær, vi sauðir veturgamlir, xvi lömb, i hestur, i hross, i únghryssa. Fóðrast kann i kýr, i úngneyti, xx ær, x lömb; hestum er í burt komið til bagagöngu um vetur.
Afrjett ut supra. Torfrista og stúnga næg. Lýngrif og hrísrif til eldíngar hefur verið bjarglegt, eyðist mjög en brúkast þó. Túninu er hætt fyri einum læk, sem fellur í gegnum völlinn, og hefur gjört skaða áður en nú ekki í nokkur ár. Enginu grandar sjóvatn, sem jetur úr rótina allvíða. Hætt er kvikfje fyrir holgryfjum og stórgrýttum urðarlækjum, og verður oft mein að.
Vatnsból bregst um vetur og verður stundum að þíða snjó fyri kvikfje. Kirkjuvegur erfiður fyri harðfenni og svellum í brattlendi, sem fólkið á yfir að sækja.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarhreppur

is the associate of

Skyttudalur á Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

is the associate of

Skyttudalur á Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Helgadóttir (1878-1925) Skyttudalur (14.2.1878 - 8.2.1925)

Identifier of related entity

HAH09059

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Rósa Helgadóttir (1878-1925) Skyttudalur

controls

Skyttudalur á Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00915

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.6.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 388
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir