Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Skyttudalur á Laxárdal fremri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
[1500]
History
Places
Bólstaðarklíðarhreppur; Laxárdalur fremri; Bólstaðarhlíð; Skipnadalur;
Legal status
Skyttnadalur, nú almennilega kallaður Skipnadalur.
Þetta hefur verið haldin lögbýlisjörð um lángan aldur, en sumra manna meiníng er, að þessi bær hafi verið í fyrstunni bygður í Bólstaðahlíðar heimalandi, þvi að engin viss landamerki eru milli jarðanna. Jarðardýrleiki x C og so tíundast fjórum tíundum. Eigendur þeir bræður Benedicht og Árni Þorsteinssynir að Bólstaðahlíð hjer í sveit. Ábúandinn Eirekur Hrómundsson. Landskuld lx álnir. Betalast með x álna vallarslætti og xx álna fóðri, hitt landaurum. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje ii kýr, xxv ær, vi sauðir veturgamlir, xvi lömb, i hestur, i hross, i únghryssa. Fóðrast kann i kýr, i úngneyti, xx ær, x lömb; hestum er í burt komið til bagagöngu um vetur.
Afrjett ut supra. Torfrista og stúnga næg. Lýngrif og hrísrif til eldíngar hefur verið bjarglegt, eyðist mjög en brúkast þó. Túninu er hætt fyri einum læk, sem fellur í gegnum völlinn, og hefur gjört skaða áður en nú ekki í nokkur ár. Enginu grandar sjóvatn, sem jetur úr rótina allvíða. Hætt er kvikfje fyrir holgryfjum og stórgrýttum urðarlækjum, og verður oft mein að.
Vatnsból bregst um vetur og verður stundum að þíða snjó fyri kvikfje. Kirkjuvegur erfiður fyri harðfenni og svellum í brattlendi, sem fólkið á yfir að sækja.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 13.6.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 388
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf