Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Rósa Helgadóttir (1878-1925) Skyttudalur
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.2.1878 - 8.2.1925
History
húsfr. í Skyttudal. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Tökubarn á Krónustöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1890. Hjú í Úlfsbæ, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Varð úti í stórhríðaveðri.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Rósa Helgadóttir 14. feb. 1878 - 8. feb. 1925. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Tökubarn á Krónustöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1890. Hjú í Úlfsbæ, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920. Varð úti í stórhríðaveðri.
Foreldrar; Helgi Ólafsson 1. mars 1842 - 5. ágúst 1912. Bjó á Barði við Akureyri. Var í Hraungerði, Grundarsókn, Eyj. 1860. Húsmaður á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Daglaunamaður á Akureyri, Eyj. 1901 og kona hans Aðalbjörg Baldvinsdóttir 1836
Systkini;
1) Kristján Friðrik Helgason 11. okt. 1870 - 27. júní 1953. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Daglaunamaður á Akureyri, Eyj. 1901. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Síðar verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans Guðrún Kristjánsdóttir 1868
2) Þórhildur Sigríður Helgadóttir 3. mars 1874 - 18. ágúst 1969. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Hjú í Hleinargarði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Þorvaldur Helgason 16. sept. 1875 - 2. ágúst 1904. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Léttadrengur á Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1890. Trésmiður á Akureyri 1904.
4) Albína Helgadóttir 12. mars 1880 - 27. júlí 1942. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Maður hennar; Þorkell Guðmundsson 1. maí 1879 - 1951. Með móður, tökubarn á Tjörn, Sjávarborgarsókn, Skag. 1880. Einnig skráður í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Tökubarn á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Hjú á Barkastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1920. Lausamaður á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. . Skráður fæddur á Torfastöðum í Bergsstaðasókn eftir mannt. 1880 en í prestþjónustubók er móðirin til heimilis á Barkarstöðum er hann fæðist.
Uppeldisbarn:
1) Helga Guðmundsdóttir 6. apríl 1912 - 19. des. 1985. Bústýra á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Ólst upp frá sjö ára aldri hjá hjónunum Rósu Helgadóttur f. 14.2.1880 og Þorkeli Guðmundssyni. Húsfreyja á Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Lést úr krabbameini.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 23.10.2023
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 23.10.2023
Íslendingabók
Troðningar og tóftarbrot 1953.