Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Rósa Helgadóttir (1878-1925) Skyttudalur
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.2.1878 - 8.2.1925
Saga
húsfr. í Skyttudal. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Tökubarn á Krónustöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1890. Hjú í Úlfsbæ, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Varð úti í stórhríðaveðri.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Rósa Helgadóttir 14. feb. 1878 - 8. feb. 1925. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Tökubarn á Krónustöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1890. Hjú í Úlfsbæ, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920. Varð úti í stórhríðaveðri.
Foreldrar; Helgi Ólafsson 1. mars 1842 - 5. ágúst 1912. Bjó á Barði við Akureyri. Var í Hraungerði, Grundarsókn, Eyj. 1860. Húsmaður á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Daglaunamaður á Akureyri, Eyj. 1901 og kona hans Aðalbjörg Baldvinsdóttir 1836
Systkini;
1) Kristján Friðrik Helgason 11. okt. 1870 - 27. júní 1953. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Daglaunamaður á Akureyri, Eyj. 1901. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Síðar verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans Guðrún Kristjánsdóttir 1868
2) Þórhildur Sigríður Helgadóttir 3. mars 1874 - 18. ágúst 1969. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Hjú í Hleinargarði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Þorvaldur Helgason 16. sept. 1875 - 2. ágúst 1904. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Léttadrengur á Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1890. Trésmiður á Akureyri 1904.
4) Albína Helgadóttir 12. mars 1880 - 27. júlí 1942. Var á Barði, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Maður hennar; Þorkell Guðmundsson 1. maí 1879 - 1951. Með móður, tökubarn á Tjörn, Sjávarborgarsókn, Skag. 1880. Einnig skráður í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Tökubarn á Barkarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Hjú á Barkastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1920. Lausamaður á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. . Skráður fæddur á Torfastöðum í Bergsstaðasókn eftir mannt. 1880 en í prestþjónustubók er móðirin til heimilis á Barkarstöðum er hann fæðist.
Uppeldisbarn:
1) Helga Guðmundsdóttir 6. apríl 1912 - 19. des. 1985. Bústýra á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Ólst upp frá sjö ára aldri hjá hjónunum Rósu Helgadóttur f. 14.2.1880 og Þorkeli Guðmundssyni. Húsfreyja á Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Lést úr krabbameini.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.10.2023
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 23.10.2023
Íslendingabók
Troðningar og tóftarbrot 1953.