Skólahúsið í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skólahúsið í Þingi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1916 -

Saga

Húsið stendur rétt vestan við Sveinsstaðatún og veg þann er liggur norður Hagann, mun það vera meðal fyrstu skólahúsa í sveit hér á landi, byggt 1914-1916. Húsið er kjallari og hæð, skólastofur uppi en lítil íbúð í kjallara og hefir þar jafnaðarlegast verið fólk. Rinn ha. ræktaðslands fylgir húsinu, leiguland frá Sveinsstöðum. Íbúðarhús byggt 1917, 315 m3. Fjárhús yfir 80 fjár. Hesthús yfir 6 hross. Geymsla. Tún 1 ha.

Staðir

Sveinsstaðahreppur; Sveinsstaðir; Haginn;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur og eigendur útihúsa;

1917- Gestur Oddfinnur Gestsson 2. jan. 1895 - 26. des. 1982. Barnakennari á Patreksfirði 1930. Kennnari í Flatey. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Oddný Ingiríður Sölvadóttir

  1. apríl 1895 - 13. maí 1945. Var í Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Flatey. Húsfreyja á Patreksfirði 1930. Ranglega nefnd Oddný Sigríður í Eylendu.

1937-1953- Eiríkur Halldórsson f. 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 24.5.1922 Vigdís Björnsdóttir f. 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

1953- Jóhann Helgi Guðmundsson 5. nóv. 1922 - 28. des. 1988. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Ingibjörg Helga Steinþórsdóttir 5. maí 1926 - 1. maí 2012. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og saumakona í Skólahúsinu við Sveinsstaði, A-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi (3.6.1937 - 5.8.2004)

Identifier of related entity

HAH05122

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi (29.2.1892 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH04882

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

controls

Skólahúsið í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Steinþórsdóttir (1926-2012) Breiðabólsstað (5.5.1926 - 1.5.2012)

Identifier of related entity

HAH01480

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00507

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 313

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir