Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Skólahúsið í Þingi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1916 -
History
Húsið stendur rétt vestan við Sveinsstaðatún og veg þann er liggur norður Hagann, mun það vera meðal fyrstu skólahúsa í sveit hér á landi, byggt 1914-1916. Húsið er kjallari og hæð, skólastofur uppi en lítil íbúð í kjallara og hefir þar jafnaðarlegast verið fólk. Rinn ha. ræktaðslands fylgir húsinu, leiguland frá Sveinsstöðum. Íbúðarhús byggt 1917, 315 m3. Fjárhús yfir 80 fjár. Hesthús yfir 6 hross. Geymsla. Tún 1 ha.
Places
Sveinsstaðahreppur; Sveinsstaðir; Haginn;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur og eigendur útihúsa;
1917- Gestur Oddfinnur Gestsson 2. jan. 1895 - 26. des. 1982. Barnakennari á Patreksfirði 1930. Kennnari í Flatey. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Oddný Ingiríður Sölvadóttir
- apríl 1895 - 13. maí 1945. Var í Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Flatey. Húsfreyja á Patreksfirði 1930. Ranglega nefnd Oddný Sigríður í Eylendu.
1937-1953- Eiríkur Halldórsson f. 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 24.5.1922 Vigdís Björnsdóttir f. 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
1953- Jóhann Helgi Guðmundsson 5. nóv. 1922 - 28. des. 1988. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Ingibjörg Helga Steinþórsdóttir 5. maí 1926 - 1. maí 2012. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og saumakona í Skólahúsinu við Sveinsstaði, A-Hún.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Húnaþing II bls 313