Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Hliðstæð nafnaform
- Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) frá Smyrlabergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.9.1915 - 15.12.2000
Saga
Sigurlaug Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi á Ásum 25. september 1915. Hún lést 15. desember síðastliðinn.
Útför Sigurlaugar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Smyrlaberg: Skagaströnd: Búðardalur: Ólafsfjörður: Reykjaskóli: Reykjavík: Kópavogur:
Réttindi
Hún stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi og í Reykholti.
Starfssvið
Hennar aðalstarf var ráðskonu- og húsmóðurstarf.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Guðrún Kristmundsdóttir f. 5. desember 1883 - 28. desember 1947 og Stefán Jónsson, 20. september 1863 - 29. apríl 1924 Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún.
Eiginmaður Sigurlaugar var Ragnar Þorsteinsson, kennari, f. 28. febrúar 1914, d. 17 september 1999. Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Starfaði að kennslu á Ólafsfirði, Skagaströnd, Reykjum í Hrútafirði og víðar. Stundaði þýðingar. Gaf Þjóðarbókhlöðunni við opnun 1.228 Biblíur og Biblíuhluta á jafnmörgum tungumálum og mállýskum. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957.
Börn þeirra:
1) Hrafn, skipstjóri og útgerðarmaður í Ólafsfirði, f. 25. nóvember 1938;
2) Úlfur, tæknifulltrúi hjá Íslenskri getspá, f. 24. desember 1939;
3) Hreinn, cand. mag., kennari við Menntaskólann á Laugarvatni, f. 31. desember 1940;
4) Edda, fulltrúi í starfsmannadeild Símans hf., f. 2. apr. 1944,
5) Örn, f. 24. apr. 1946, d. 11. maí 1951;
6) Guðrún, skrifstofustjóri Húnaþingi vestra, Hvammstanga, f. 1. september 1950;
7) Örn, kennari og þýðandi, f. 15. júní 1953;
8) Þorsteinn, fulltrúi hjá VÍS á Húsavík, f. 25. nóvember 1954;
9) Gísli, M.A., þýðandi hjá Stöð 2, f. 27. desember 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 30.12.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/492957/?item_num=14&searchid=953a675cd678d2b6d2f46878c61979b24151fe8b
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigurlaug_Stefnsdttir1915-2000Reykjask__la.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg