Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) frá Smyrlabergi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.9.1915 - 15.12.2000

Saga

Sigurlaug Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi á Ásum 25. september 1915. Hún lést 15. desember síðastliðinn.
Útför Sigurlaugar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Smyrlaberg: Skagaströnd: Búðardalur: Ólafsfjörður: Reykjaskóli: Reykjavík: Kópavogur:

Réttindi

Hún stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi og í Reykholti.

Starfssvið

Hennar aðalstarf var ráðskonu- og húsmóðurstarf.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Guðrún Kristmundsdóttir f. 5. desember 1883 - 28. desember 1947 og Stefán Jónsson, 20. september 1863 - 29. apríl 1924 Bóndi á Litla-Búrfelli í Svínadal og Smyrlabergi í Torfalækjarhr., A-Hún.
Eiginmaður Sigurlaugar var Ragnar Þorsteinsson, kennari, f. 28. febrúar 1914, d. 17 september 1999. Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Starfaði að kennslu á Ólafsfirði, Skagaströnd, Reykjum í Hrútafirði og víðar. Stundaði þýðingar. Gaf Þjóðarbókhlöðunni við opnun 1.228 Biblíur og Biblíuhluta á jafnmörgum tungumálum og mállýskum. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957.
Börn þeirra:
1) Hrafn, skipstjóri og útgerðarmaður í Ólafsfirði, f. 25. nóvember 1938;
2) Úlfur, tæknifulltrúi hjá Íslenskri getspá, f. 24. desember 1939;
3) Hreinn, cand. mag., kennari við Menntaskólann á Laugarvatni, f. 31. desember 1940;
4) Edda, fulltrúi í starfsmannadeild Símans hf., f. 2. apr. 1944,
5) Örn, f. 24. apr. 1946, d. 11. maí 1951;
6) Guðrún, skrifstofustjóri Húnaþingi vestra, Hvammstanga, f. 1. september 1950;
7) Örn, kennari og þýðandi, f. 15. júní 1953;
8) Þorsteinn, fulltrúi hjá VÍS á Húsavík, f. 25. nóvember 1954;
9) Gísli, M.A., þýðandi hjá Stöð 2, f. 27. desember 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000) (14.11.1921 - 8.2.2000)

Identifier of related entity

HAH01460

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli (20.9.1863 - 29.4.1924)

Identifier of related entity

HAH06738

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jónsson (1863-1924) Smyrlabergi og Litla-Búrfelli

er foreldri

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi (5.12.1883 - 28.12.1947)

Identifier of related entity

HAH04390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Kristmundsdóttir (1883-1947) Smyrlabergi

er foreldri

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum (19.6.1922 - 4.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum

er systkini

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

er systkini

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi (23.5.1910 - 23.7.2008)

Identifier of related entity

HAH01412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Stefánsdóttir (1910-2008) frá Smyrlabergi

er systkini

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun (6.9.1912 - 16.11.1982)

Identifier of related entity

HAH06055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Stefánsson (1912-1982) Tilraun

er systkini

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla (28.2.1914 - 17.9.1999)

Identifier of related entity

HAH01857

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla

er maki

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

1938 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri (31.1.1881 - 29.1.1948)

Identifier of related entity

HAH02362

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri

is the cousin of

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarg á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00388

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarg á Skagaströnd

er stjórnað af

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01977

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir