Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla

Parallel form(s) of name

  • Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.2.1914 - 17.9.1999

History

Ragnar Þorsteinsson fæddist í Ljárskógaseli 28. febrúar 1914. Hann lést í Reykjavík 17. september 1999.
Hann var einnig þekktur biblíusafnari. Hann gaf Þjóðarbókhlöðunni 1.228 biblíur á mismunandi tungumálum við opnun hennar.
Útför Ragnars fór fram frá Fossvogskirkju 24.9.1999 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Ljárskógasel:

Legal status

Ragnar lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1938. Hann stundaði nám í ensku og enskum bókmenntum við háskólann í Leeds 1966.

Functions, occupations and activities

Hann var kennari á Skagaströnd, á Ólafsfirði, í Héraðsskólanum á Reykjum í Hrútafirði og í Klébergsskóla á Kjalarnesi. Um hríð vann hann við Fræðslumyndasafn ríkisins, hjá Sakadómi Reykjavíkur og síðustu starfsárin hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Ein fjörutíu sumur vann hann við vegagerð í Dalasýslu.

Mandates/sources of authority

Ragnar vann við þýðingar, sumt hefur birst á prenti, annað var lesið upp í útvarp. Þar á meðal voru: Úlfur Larsen, 1947, Hnefaleikarinn, 1948, Þegar Coriander strandaði, 1977, Þegar pabbi var lítill, 1978, og Vefurinn hennar Karlottu, 1983.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Þorsteinn Gíslason, bóndi í Ljárskógaseli og síðar í Þrándarkoti í Laxárdal, f. 25.11. 1873, d. 9.11. 1940, og Alvilda Bogadóttir, f. 11.3. 1887, d. 22.3. 1955.
Systkini hans voru: Ingveldur, Bogi Ingiberg (1918-1998), Sigvaldi Gísli (1920-1998) Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Lögfræðingur, framkvæmdarstjóri Íslenska Vöruskiptafélagsins og aðstoðarframkvæmdarstjóri Verslunarráðs Íslands, síðast bús. í Reykjavík, Gunnar og Elís Gunnar (1929).
Hálfsystkini voru: Magnús Skóg Rögnvaldsson (1908-1972) Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi. Kjördóttir: Elísabet Alvilda Magnúsdóttir, f. 1.6.1956 og Guðlaug Þorsteinsdóttir.
Árið 1938 hóf Ragnar sambúð með eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigurlaugu Stefánsdóttur frá Smyrlabergi í Austur-Húnavatnssýslu. Þau gengu í hjónaband 1965.
Börn þeirra eru:
1) Hrafn, útgerðarmaður Ólafsfirði, f. 1938, maki Lilja Kristinsdóttir.
2) Úlfur, tæknimaður Reykjavík, f. 1939, maki Unnur Karlsdóttir.
3) Hreinn, kennari Laugarvatni, f. 1940, maki Guðrún Einarsdóttir.
4) Edda, skrifstofumaður Reykjavík, f. 1944.
5) Örn, f. 1946, d. 1951.
6) Guðrún, skrifstofustjóri Hvammstanga, f. 1950, maki Vilhelm V. Guðbjartsson.
7) Örn, kennari Reykjavík, f. 1953,
8) Þorsteinn, skrifstofumaður Húsavík, f. 1954, maki Þorbjörg Jóhannsdóttir.
9) Gísli, þýðandi Reykjavík, f. 1957, maki Áslaug Guðmundsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1956-1973

Description of relationship

kennari þar

Related entity

Bogi Þorsteinsson (1918-1998) flugumferðarstjóri Keflavíkurflugvelli (2.8.1918 - 17.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01150

Category of relationship

family

Type of relationship

Bogi Þorsteinsson (1918-1998) flugumferðarstjóri Keflavíkurflugvelli

is the sibling of

Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla

Dates of relationship

2.8.1918

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla (25.9.1915 - 15.12.2000)

Identifier of related entity

HAH01977

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla

is the spouse of

Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla

Dates of relationship

Hófu sambúð 1938 giftust1965

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Hrafn, skipstjóri og útgerðarmaður í Ólafsfirði, f. 25. nóvember 1938; 2) Úlfur, tæknifulltrúi hjá Íslenskri getspá, f. 24. desember 1939; 3) Hreinn, cand. mag., kennari við Menntaskólann á Laugarvatni, f. 31. desember 1940; 4) Edda, fulltrúi í starfsmannadeild Símans hf., f. 2. apr. 1944, 5) Örn, f. 24. apr. 1946, d. 11. maí 1951; 6) Guðrún, skrifstofustjóri Húnaþingi vestra, Hvammstanga, f. 1. september 1950; 7) Örn, kennari og þýðandi, f. 15. júní 1953; 8) Þorsteinn, fulltrúi hjá VÍS á Húsavík, f. 25. nóvember 1954; 9) Gísli, M.A., þýðandi hjá Stöð 2, f. 27. desember 1957.

Related entity

Barnaskólinn á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00351

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Barnaskólinn á Skagaströnd

is controlled by

Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla

Dates of relationship

1938

Description of relationship

Skólastjóri þar

Related entity

Bjarg á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00388

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarg á Skagaströnd

is controlled by

Ragnar Þorsteinsson (1914-1999) kennari Reykjaskóla

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01857

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places