Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.6.1868 - 3.5.1960

Saga

Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. júní 1868 - 3. maí 1960 Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Jónasson 25. september 1839 - 5. ágúst 1904. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi Haukagili 1870 og Ási Vatnsdal og kona Guðmundar 18.10.1867; Ingibjörg Markúsdóttir 30. júní 1829 - 19. mars 1916. Húsfreyja í Ási í Vatnsdal. Bróðursonur hennar; Daníel Benedikt Daníelsson (1866-1937). Einkabarn

Maður hennar; 2.11.1894; Guðmundur Ólafsson 13. október 1867 - 10. desember 1936. Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal.

Fóstursonur;
1) Ásgrímur Kristinsson 29. desember 1911 - 20. ágúst 1988. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og skáld í Ásbrekku í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrrikona Ásgríms 10.9.1933; Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 13. janúar 1910 - 31. mars 1946. Vinnukona á Shellstöðinni, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Drukknaði í Vatnsdalsá.
Barnsmóðir 9.6.1939; Svava Sigurbjörnsdóttir 25. desember 1918 - 30. maí 1987. Var í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Alsystir Ólafar, fyrrikonu hans.
Seinni kona hans 8.7.1949; Guðný Guðmundsdóttir 17. desember 1918 - 31. maí 1984. Var á Laugabóli, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ágúst Pálsson og Þórdís Guðrún Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Var á Ásbrekku, Áshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrrimaður Guðnýjar 20.11.1941; Rögnvaldur Sigurðsson 20. ágúst 1914 - 29. október 1992. Var á Siglufirði 1930. Bókbindari, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ás í Vatnsdal ((800))

Identifier of related entity

HAH00033

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal (25.9.1839 - 5.8.1904)

Identifier of related entity

HAH04070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal

er foreldri

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal (30.6.1829 - 19.3.1916)

Identifier of related entity

HAH06683

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal

er foreldri

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási (13.10.1867 - 10.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04109

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási

er maki

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari (25.5.1866 - 6.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

is the cousin of

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06673

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 259
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=195

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir