Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Sigurjón Benediktsson Sigurjónshúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.12.1868 -
Saga
Sigurjón Benediktsson 4. des. 1868. Járnsmiður á Siglufirði. Sigurjónshúsi [Guðrúnarhús / Blíðheimar) á Blönduósi 1894-1907, ferjumaður á Blöndu á meðan brúin var í byggingu,
Staðir
Vatnahverfi 1870; Bráðræði 1880; Sigurjónshús [Guðrúnarhús / Blíðheimar); Siglufjörður:
Réttindi
Starfssvið
Járnsmiður; ferjumaður 1895;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Benedikt Pétursson 24. janúar 1838 Tökubarn á Björnólfsstöðum í Holtssókn, Hún. 1845. Smiður í Bráðræði á Skagaströnd 1880. Bóndi í Vatnahverfi í Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Benediktshúsi (Fögruvellir), Blönduósi (1892-1909). Beykir Möllershúsi 1910 og kona hans 29.10.1865; Hólmfríður Helgadóttir 1846 - 1889. Var í Grundarkoti í Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Vatnahverfi í Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmóðir á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Benedikt Jakob Benediktsson 1865 - 3. janúar 1887 Vinnumaður í Bráðræði á Skagaströnd. Drukknaði í Húnaflóa.
2) Eyþór Árni Benediktsson 23. júní 1868 - 31. maí 1959 Var í Vatnahverfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór um 1877 til ömmu sinnar Bjargar Jónsdóttur, var tökubarn hjá henni á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. við manntal 1880. Lausamaður á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. um fá ár og síðan nálægt 30 ár á Hamri á bak Ásum, A-Hún. fram til um 1928. Ráðsmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd um 1928-30, síðan í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Kona hans; Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. desember 1865 - 26. mars 1942 Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
Fósturbarn: Guðmunda Ágústsdóttir, f. 12.4.1908, d. 23.7.1999.
3) Hólmfríður Metta Benediktsdóttir 21. júní 1872 - 5. febrúar 1953 Var í Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bústýra í Benediktshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Saumakona í Selbrekku 2 við Seljaveg, Reykjavík 1930. Helgahúsi / Kristófershúsi Blönduósi 1913.
4) Ólafur Pétur Benediktsson 5. mars 1875 - 27. apríl 1881 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
5) Stefanía Björg Benediktsdóttir 22. október 1877 - 18. apríl 1881 Barn hjá foreldrum á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
6) Elísabet Margrét Benediktsdóttir 9. maí 1880 - 9. apríl 1881 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
7) Ólína Björg Benediktsdóttir 6. mars 1882 - 18. júní 1957 Húsfreyja á Sauðárkróki. Ekkja í Reykjavík 1945.
8) Elísabet Ingunn Benediktsdóttir 7. nóvember 1884 - 29. apríl 1959 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húskona í Forsæludal í Undirfellss., A-Hún. 1910. Vinnukona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
9) Benedikt Jakob Benediktsson 15. júní 1887 - 4. september 1938 Var í Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var í Benediktshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Trésmiður í Selbrekku 2 við Seljaveg, Reykjavík 1930. Helgahúsi / Kristófershúsi Blönduósi 1913.
Maki 11.12.1891; Kristjana Bessadóttir, f. 21.6.1867 Sölvabakka d. 27. 4.1949. Húsfreyja á Siglufirði. systir Rakelar í Böðvarshúsi.
Börn þeirra;
1) Eyþóra Sigurjónsdóttir 7. jan. 1893 - 31. okt. 1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Páll Dalmar Sigurjónsson 9. júní 1894 - 18. jan. 1970. Kaupmaður og ritstjóri á Siglufirði, síðast bús. í Kópavogi. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
3) Hólmfríður Sigurjónsdóttir 5. ágúst 1899 - 13. ágúst 1992. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Sigurjón Júlíus Nordal Sigurjónsson 12. júlí 1901 - 7. des. 1967. Verkamaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jóhann Georg Sigurjónsson 18. mars 1903 - 24. feb. 1970. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði