Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi
Hliðstæð nafnaform
- Sigurgeir Þór Jónasson Pálmalundi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.5.1941 -
Saga
Staðir
Pálmalundur á Blönduósi
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979 Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans; Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. janúar 1991 Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fyrri maður Torfhildar; Sigurgeir Björnsson 7. október 1885 - 28. júní 1936 Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.
Bræður Sigurgeirs sammæðra;
1) Þorbjörn Sigurgeirsson f. 19. júní 1917 - 24. mars 1988. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Eðlisfræðingur, prófessor við verkfræðideild Háskóla Íslands. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 19.6.1948, Þórdís Aðalbjörg Þorvarðardóttir 1. júní 1919 - 17. apríl 2010 Var á Suðureyri 1930. Húsfreyja í Kópavogi. Síðast bús. í Hafnarfirði.
2) Þormóður Sigurgeirsson f. 3. nóvember 1919 - 8. janúar 2012. Var á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Orrastaðir. Bifvélavirkjameistari á Blönduósi og bóndi á Orrastöðum. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hinn 27.5. 1961 kvæntist Þormóður Magdalenu M. E. Sæmundsen, f. 27.5. 1921, d. 31.10. 1998. Hún var dóttir Evalds Sæmundsen og Þuríðar Sigurðardóttur Sæmundsen. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir f. 3.3.1955.
3) Þorgeir Sigurgeirsson f. 20. ágúst 1928 - 9. apríl 2015. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við bílaviðgerðir, rak síðar saumastofu og veitingastað og starfaði síðast hjá Hitaveitu Hveragerðis. Síðast bús. á Blönduósi.
4) Þorsteinn Frímann Sigurgeirsson f. 29. júní 1934
Nokkrum árum eftir fráfall Sigurgeirs giftist Torfhildur Jónasi Vermundssyni f. 15.6.1905 - 25.8.1979 veghefilsstjóra.
Kona Sigurgeirs; Guðrún Pálsdóttir 15. september 1943 bankastarfsmaður Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Jónas Þór Sigurgeirsson 1. apríl 1962 Kona hans 19.8.1989; Lilja Jóhanna Árnadóttir 2.7.1961, þau skildu. Faðir hennar Árni Sverrir Jóhannsson (1939)
2) Anna Linda Sigurgeirsdóttir 11. júlí 1966
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurgeir Þór Jónasson (1941) Pálmalundi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
19.3.2018 frumskráning í atom, SR
20.3.2018 viðbætur GPJ
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Athugasemdir um breytingar
SR