Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Sveinn Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.8.1915 - 6.8.2000

Saga

Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður og vinnumaður á ýmsum stöðum. Vinnuvélastjóri í Reykjavík. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1955-94. Síðast bús. á Blönduósi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Magnús Bjarni Jónsson 18. júní 1887 - 17. maí 1962. og Sigrún Sigurðardóttir 21. apríl 1895 - 8. feb. 1981. Brekku í þingi

Bræður hans;
1) Jón Jósef Magnússon, f. 1919, bóndi í Steinnesi, kona hans; Guðrún Vilmundardóttir 20.2.1925
2) Þórir Magnússon f. 1923, bóndi í Syðri-Brekku, kona hans Eva Karlsdóttir 31.10.1913
3) Haukur Magnússon 1.9.1926 - 15.6.2013, kona hans 14.12.1957; Elín Ellertsdóttir 27.2.1927, kennari og bóndi Brekku
4) Hreinn Magnússon f. 1931, bóndi á Leysingjastöðum, kona hans Hjördís Jónsdóttir 27.3.1934

Kona hans; Guðrún Jósefína Jónsdóttir f. 17. janúar 1916 - 30. mars 2014. Hnjúki í Vatnsdal.

Börn þeirra
1) Jón Þórhallur, f. 23.3. 1947, kona hans var Alda Björnsdóttir, f. 15.1. 1946, d. 20.2.1994. Þau ólu upp fósturdóttur, Rögnu Guðmundsdóttur, f. 31.8. 1970. Kona Jóns er Þórhalla Sigurgeirsdóttir, f. 11.10. 1953.
2) Magnús Rúnar, f. 7.2. 1951. Hann kvæntist Maríu Kristínu Guðjónsdóttur, f. 5.12. 1958. Þeirra börn eru Guðjón, f. 12.3. 1978, kona hans er Jóhanna Margrét Sveinsdóttir, þeirra börn eru Magnús Már, Sigurður Sveinn og Kristín María. Sigurður Rúnar, f. 27.10. 1981, hans kona er Maríanna Gestsdóttir, hans dætur eru Bríet Sara og Harpa Katrín. Jóhanna Guðrún, f. 22.3. 1987, sambýlismaður hennar er Gunnlaugur Hlöðversson, hennar dóttir er María Hrönn Snæfeld og Steinunn Hulda, f. 12.12. 1988, sambýlismaður hennar er Jónas Rúnar Guðmundsson, þeirra sonur er Rúnar Snær. Þau slitu samvistir. Núverandi kona Magnúsar er Anna Eiríksdóttir, f.1.6. 1951.
3) Stefán Steindór, f. 11.3. 1955, var í sambúð með Ernu Þormóðsdóttur, f. 14.9. 1957. Þeirra synir eru Valur, f. 25.12. 1976, hans sambýliskona er Tina Rothstein, hans sonur er Alexander Maron, og Sigurður Sveinn, f. 9.1. 1980, hans dóttir er Írena Katrín. Þau slitu samvistir. Núverandi sambýliskona Steindórs er Aasne Jamgrav.

Þá ólu Sigurður og Guðrún upp frá fimm ára aldri;
4) Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11. 1960. Hennar maður er Reidar J. Óskarsson. Hún á eina dóttur, Sigríði Erlu Jónsdóttur, f. 1.7. 1981.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1994

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Vilmundardóttir (1925-2005) Steinnesi (20.2.1925 - 17.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01344

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Björnsdóttir (1946-1994) frá Fjósum í Svartárdal (15.1.1946 - 20.2.1994)

Identifier of related entity

HAH02276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Rúnar Sigurðsson (1951) Hnjúki (7.2.1951 -)

Identifier of related entity

HAH06871

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Rúnar Sigurðsson (1951) Hnjúki

er barn

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi (3.1.1923 - 28.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08818

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

er systkini

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

er systkini

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

er systkini

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki (17.1.1916 - 30.3.2014)

Identifier of related entity

HAH01330

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1916-2014) Hnjúki

er maki

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hnjúkur í Þingi

er stjórnað af

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06843

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.4.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 19.8.2000. https://timarit.is/page/1975989?iabr=on
ÆAHún bls 1028

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir