Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.6.1859 -23.5.1945

Saga

Húsbóndi á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. okt. 1908. Var í Hvammi í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Húsbóndi í Syðratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar og barnsmóðir hans; Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. des. 1885. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Kona Jakobs; Rannveig Jónsdóttir 1818. Vinnukona á Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Hólum, Hólasókn, Skag. 1845. Húskona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
Börn þeirra;
1) Ólafur Jakobsson 18.8.1854 - 15. maí 1858

Sk Jakobs 30.10.1876; Anna Lilja Finnbogadóttir 30. mars 1849 - 15. júlí 1901. Var á Illugastöðum í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Jakobína Jakobsdóttir 20. júlí 1873. Var hjá foreldrum sínum í Syðra-Tungukoti í Blönduhlíð 1880. Vinnukona á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1901 frá Höfða í Hofshr., Skag.
2) Ólína Jakobsdóttir 10. ágúst 1877 - 26. feb. 1963. Húsfreyja á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Lilja Þuríður Jakobsdóttir 1880
4) Guðmundur Finnbogi Jakobsson 17. ágúst 1884 - 31. maí 1959. Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
5) Þórunn Stefanía Jakobsdóttir 23. mars 1891 - 12. ágúst 1902
6) Lárus Jakobsson 12. okt. 1892 - 27. feb. 1967. Fjármaður á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var að Uppsölum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarhr., V.-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; 18.5.1935; Sigríður Jónsdóttir 10. jan. 1914 - 12. apríl 1999. Var á Yxnatungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Leysingjastöðum í Þingi og Uppsölum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Reykjavík 1994.

Kona hans 7.8.1880, Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Anna Aldís Sigurðardóttir f. 16. september 1880 - 19. febrúar 1948, saumakona lengst af búsett á Blönduósi.
2) Jón Sigurðsson f. 6. ágúst 1882 - 7. september 1924. Bóndi á Steiná á Svartárdal, A-Hún. kona hans Ingibjörg Guðlaug Bjarnadóttir f. 12. ágúst 1888 - 5. febrúar 1968, tökubarn á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Fósturdóttir í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Vinnukona í Brekkugötu 5 á Akureyri, Eyj. 1910. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal, A-Hún. Ráðskona á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Fjós, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Flutti til Akureyrar 1933. síðast bús. á Akureyri.
3) Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir 4. október 1888 - 1. mars 1985 Prjónakona á Blönduósi 1930. Var í Grænumýri, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Sambýliskona Sigurðar, Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir f. 22. desember 1880 - 28. júní 1969. Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.
4) Stefán Þórarinn Sigurðsson f. 25.9.1907 - 19.5.2000. Bóndi á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans15.7.1934, Ragnheiður Rósa Jónsdóttir f. 10.11.1908 - 31.3.1997, lausakona á Fossum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumkona, Steiná.
5) Lilja Sigurðardóttir f. 14. 10.1910 - 1.12.1988 vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Flutti til Akureyrar 1935. Húsfreyja á Akureyri. Var þar 1963. Hjörtur Gísli Gíslason 27.10.1907 - 7.6.1963, Með foreldrum og síðar móður í uppvexti. Var í vistum í Ísafjarðardjúpi um tíma fram til 1925. Flutti þá í Austur-Húnavatnssýslu og var þar verkamaður. Vinnumaður á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Flutti til Akureyrar 1935. Var bifreiðarstjóri þar til 1939. Verkamaður á Akureyri um tíma, en frá 1952 starfsmaður flugmálastjórnar á Akureyri. Rithöfundur. Skáldmæltur. Síðast bús. á Akureyri.
6) Pálmi Sigurðsson f. 22.2.1914 - 21.4.1992 vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður á Skagaströnd, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Hólmfríður Hjartardóttir f. 31.12.1909 - 15.12.1991. Húsfreyja á Skagaströnd og í Reykjavík.
7) Friðrik Guðmann Sigurðsson f. 22. maí 1917 - 5. september 1987 Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Björn Jónsson og Sigþrúður Friðriksdóttir. Bifvélavirki og bifreiðarstjóri á Sauðárkróki kona hans Brynhildur Jónasdóttir f. 23. júlí 1911 - 18. apríl 2007 Verkakona á Sauðárkróki.
8) Sigríður Guðrún Sigurðardóttir f. 22. maí 1917 - 16. október 1987 Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sveinstaðarhr., A-Hún., síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, maður hennar; Baldur Magnússon f. 21. nóvember 1918 - 9. mars 1992 Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, var oddviti í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík.
9) Jakob Skafti Sigurðsson f. 10. október 1920 - 27. maí 1991 Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná og Hóli í Svartárdal. Ókvæntur.

Barn Ingibjargar með Pétri Péturssyni f. 7. september 1872 - 26. mars 1956 Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Sauðárkróki og síðar kaupmaður á Akureyri og Siglufirði. Kaupmaður á Siglufirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
1) Pétur Pétursson f. 30. nóvember 1905 - 7. maí 1977 Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Höllustöðum. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi kona hans Hulda Sigurrós Pálsdóttir f. 21. ágúst 1908 - 9. janúar 1995. Barnakennari í Efri-Hreppi, Fitjasókn, Borg. 1930. Heimili: Guðlaugsstaðir, Svínavatnshr., Hún. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari og húsfreyja á Höllustöðum, síðast bús. í Svínavatnshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki (21.11.1918 - 5.6.1992)

Identifier of related entity

HAH01100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná

er barn

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná (25.9.1907 - 19.5.2000)

Identifier of related entity

HAH02033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

er barn

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Sigurðsson (1914-1992) (22.2.1914 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH01832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Sigurðsson (1914-1992)

er barn

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná (10.10.1920 - 27.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

er barn

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov. (12.10.1892 - 27.2.1967)

Identifier of related entity

HAH09248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.

er systkini

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Jakobsdóttir Melsted (1877-1963) Sólbakka við Kaplaskjólsveg,

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólína Jakobsdóttir Melsted (1877-1963) Sólbakka við Kaplaskjólsveg,

er systkini

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Pétursson (1867-1917) frá Gunnsteinsstöðum (10.4.1867 - 21.2.1917)

Identifier of related entity

HAH09107

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Pétursson (1867-1917) frá Gunnsteinsstöðum

er systkini

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð (18.8.1884 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH04007

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð

er systkini

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki, (7.9.1872 - 26.3.1956)

Identifier of related entity

HAH09098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

er systkini

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná (22.12.1880 - 2.6.1969)

Identifier of related entity

HAH01483

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

er maki

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóll í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00166

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hóll í Svartárdal

er stjórnað af

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

er stjórnað af

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06502

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir