Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.11.1903 - 20.11.1969

Saga

Sigurður Bogason 29. nóvember 1903 - 20. nóvember 1969. Skrifstofustjóri í Vestmannaeyjum. Bókhaldari á Strandvegi 43 A, Vestmannaeyjum 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930. Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Verslunarþjónn Blönduósi 1880 og fyrri kona Boga 15.6.1891; Ragnheiður Sigurðardóttir Johnsen 4. júní 1867 - 5. október 1911. Húsfreyja í Búðardal. „Skarpgáfuð og skemmtileg, kvenna fríðust og góðkvendi.“ Segir í Eylendu.
Barnsmóðir Boga 11.3.1887; Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912. Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910.
Seinnikona Boga 3.6.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 6. mars 1874 - 25. október 1970 frá Kjalarlandi, póst- og símaafgreiðslukona í Búðardal 1930. Kennari við Kvsk. á Blönduósi 1908-1913.

Systkini;
1) Alvilda María Friðrika Bogadóttir 11. mars 1887 - 22. mars 1955. Húsfreyja í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshreppi, Dal. Maður hennar; Þorsteinn Gíslason 25. nóvember 1873 - 9. nóvember 1940. Bóndi í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshreppi., Dal. Fd. ekki getið í kirkjubók, einungis nóv. 1873. Sonur þeirra Ragnar (1914-1999), sonur hans Úlfur Þór (1939), sonur hans; Karl Ágúst Úlfsson (1957) leikstjóri. Sonur Alvildu; Magnús Skóg Rögnvaldsson 2. júní 1908 - 9. september 1972 Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi. Kjördóttir: Elísabet Alvilda Magnúsdóttir, f. 1.6.1956.
2) Jón Sigurður Karl Bogason 30. maí 1892 - 21. febrúar 1945. Bryti í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Fullt nafn: Jón Sigurður Karl Kristján Bogason. Bryti í Reykjavík. Fórst með Dettifossi. Kjörbarn skv. Thorarensen.: Ólafur Jónsson, f. 14.6.1934 blaðamaður. Fyrrikona hans; Þórdís Sigurveig Finnsdóttir 23. nóvember 1899 - 9. janúar 1939. Húsfreyja í Reykjavík. Seinni kona hans; Friðmey Ósk Pétursdóttir 4. maí 1902 - 5. janúar 1962, Var í Reykjavík 1910. Var á Vesturgötu 51 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Bogadóttir 4. júlí 1893 - 19. október 1981, Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Jón Halldórsson 2. nóvember 1889 - 7. júlí 1984, Var í Reykjavík 1910. Féhirðir á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Ríkisféhirðir og síðar skrifstofustjóri, einnig söngstjóri Fóstbræðra í Reykjavík. Dóttir þeirra; Ragnheiður Jónsdóttir Ream 10. september 1917 - 22. desember 1977, Var á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Myndlistarkona. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jófríður Bryndís [Guðrún] Bogadóttir 8. sept. 1897 - 29. sept. 1899. Búðardal.
6) Ragnheiður Bogadóttir 27. ágúst 1901 - 20. febrúar 1985. Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Tannsmiður og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 8.1.1921; Gunnar Ólafsson 18. febrúar 1891 - 23. febrúar 1988, Bifreiðarstjóri og trésmiður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Bifreiðarstjóri á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Bróðir Ásbjörns Ólafssonar heildsala (Prins Polo)

Kona hans 28.10.1927; Matthildur Ágústsdóttir 28. júlí 1900 - 18. júní 1984. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í foreldrahúsum í Landlyst, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Strandvegi 43 A (Valhöll), Vestmannaeyjum 1930.

Börn þeirra:

  1. Guðrún Ágústa Sigurðardóttir Brander, f. 26. desember 1927 í Valhöll.
  2. Ragnheiður Sigurðardóttir, f. 20. mars 1929 í Valhöll.
  3. Bogi Sigurðsson, f. 9. febrúar 1932 á Strandvegi 43.
  4. Haukur Sigurðsson, f. 11. desember 1934 í Valhöll.
  5. Þórdís Sigurðardóttir, f. 2. febrúar 1939 í Stakkagerði, d. 24. desember 1994.
  6. Þorsteinn Sigurðsson, f. 28. júlí 1940 í Stakkagerði.
  7. Sigurður Sigurðsson, f. 20. mars 1943 í Stakkagerði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði (12.2.1862 - 12.1.1912)

Identifier of related entity

HAH07101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Búðardalur í Dalasýslu (1899 -)

Identifier of related entity

HAH00820

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vestmannaeyjar

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal (8.3.1858 - 23.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02923

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

er foreldri

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal (4.6.1867 - 5.10.1911)

Identifier of related entity

HAH07532

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal

er foreldri

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal (6.3.1874 - 25.10.1970)

Identifier of related entity

HAH06225

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal

er foreldri

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal (27.8.1901 - 20.2.1985)

Identifier of related entity

HAH08968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal

er systkini

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08969

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 18.1.2023
Íslendingabók
Heimaslóð. https://heimaslod.is/index.php/Matthildur_%C3%81g%C3%BAstsd%C3%B3ttir_(Stakkager%C3%B0i)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir