Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.6.1867 - 5.10.1911

History

Ragnheiður Sigurðardóttir Johnsen 4. júní 1867 [9.6.1867] - 5. október 1911 Húsfreyja í Búðardal. „Skarpgáfuð og skemmtileg, kvenna fríðust og góðkvendi.“ Segir í Eylendu.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurður Jónsson Johnsen 23.10.1811 - 3.10.1870. Kaupmaður í Flatey 1845 og kona hans 14.12.1850; Sigríður Brynjólfsdóttir Johnsen 21.9.1834 - 15.6.1912. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1835. Húsfreyja í Flatey. Laundóttir Brynjólfs. Var kölluð Ólafsdóttir Þorbjörnssonar þar til hún giftist Sigurði, þá viðurkenndi Brynjólfur hana sem dóttur sína og ættleiddi. „Gæðakona, gáfuð, glæsileg og hrókur alls fagnaðar“, segir í Eylendu.

Systkini hennar auk 2 sem létust í frumbernsku;
1) Jófríður Sigurðardóttir Guðmundsson 7.1.1852 - 19.4.1897. Var í Flatey , Flateyjarsókn. Barð. 1860. Húsfreyja í Flatey, síðar í Kaupmannahöfn. „Bar mjög í brjósti hag aldraðs fólks í Flatey“, segir í Eylendu. Maður hennar 7.11.1874; Jón Guðmundsson 21.8.1845 - 15.1.1888. Kaupmaður í Flatey. Var á Mýrum, Mýrasókn, V-Ís. 1845.
2) Jón Sigurðsson 30.5.1853 - 18.1.1887. Var í Flatey , Flateyjarsókn. Barð. 1860. Læknir á Húsavík. Nefndur Jón Sigurður Karl Kristján Sigurðsson Johnsen í Vigurætt. „Þótti frábærlega fríður maður, hár og beinvaxinn, mittismjór, mikill um herðar og vel limaður“, segir í Eylendu. Barnlaus. Lést úr taugaveiki. Kona hans 27.8.1886; Guðrún Birgitta Gísladóttir 9.3.1865 - 24.5.1948. Húsfreyja í Saurbæjarþingum, Dal. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Sjúklingur í Reykjavík 1930.
3) Bryndís Sigurðardóttir Johnsen 29.10.1858 - 4.12.1924. Húsfreyja í Reykjavík 1910. „Einstök fríðleikskona, höfðingleg ásýndum og hugljúfi allra sem henni kynntust.“ Segir í Eylendu. Maður hennar 6.12.1884; Geir Tómasson Zoëga 28.3.1857 - 15.4.1928. Kennari og síðar rektor Latínuskólans í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Guðrún Sigurðardóttir 20.2.1862 - 19.3.1941. Ekkja í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Flatey. Maður hennar 1.8.1882; Sigurður Jensson 15.6.1853 - 5.1.1924. Prestur í Flatey á Breiðafirði, Barð. 1880-1921. Settur prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi 1881 en vígður 1883 og gengndi því embætti til 1902. Alþingismaður.

Maður hennar 15.6.1891; Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Verslunarþjónn Blönduósi 1880.
Barnsmóðir Boga 11.3.1887; Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912 Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910.
Seinnikona Boga 3.6.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 6. mars 1874 - 25. október 1970 frá Kjalarlandi, póst- og símaafgreiðslukona í Búðardal 1930. Kennari við Kvsk. á Blönduósi 1908-1913.
Dóttir hans með barnsmóður;
1) Alvilda María Friðrika Bogadóttir 11. mars 1887 - 22. mars 1955 Húsfreyja í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal. Maður hennar; Þorsteinn Gíslason 25. nóvember 1873 - 9. nóvember 1940 Bóndi í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal. Fd. ekki getið í kirkjubók, einungis nóv. 1873. Sonur þeirra Ragnar (1914-1999), sonur hans Úlfur Þór (1939), sonur hans; Karl Ágúst Úlfsson (1957) leikstjóri. Sonur Alvildu; Magnús Skóg Rögnvaldsson 2. júní 1908 - 9. september 1972 Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi. Kjördóttir: Elísabet Alvilda Magnúsdóttir, f. 1.6.1956.
Börn Ragnheiðar;
2) Jón Sigurður Karl Bogason 30. maí 1892 - 21. febrúar 1945 Bryti í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Fullt nafn: Jón Sigurður Karl Kristján Bogason. Bryti í Reykjavík. Fórst með Dettifossi. Kjörbarn skv. Thorarens.: Ólafur Jónsson, f. 14.6.1934 blaðamaður. Fyrrikona hans; Þórdís Sigurveig Finnsdóttir 23. nóvember 1899 - 9. janúar 1939 Húsfreyja í Reykjavík. Seinni kona hans; Friðmey Ósk Pétursdóttir 4. maí 1902 - 5. janúar 1962 Var í Reykjavík 1910. Var á Vesturgötu 51 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Bogadóttir 4. júlí 1893 - 19. október 1981 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Jón Halldórsson 2. nóvember 1889 - 7. júlí 1984 Var í Reykjavík 1910. Féhirðir á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Ríkisféhirðir og síðar skrifstofustjóri, einnig söngstjóri Fóstbræðra í Reykjavík. Dóttir þeirra; Ragnheiður Jónsdóttir Ream 10. september 1917 - 22. desember 1977 Var á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Myndlistarkona. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jófríður Bryndís [Guðrún] Bogadóttir 8. sept. 1897 - 29. sept. 1899. Búðardal
5) Ragnheiður Bogadóttir 27. ágúst 1901 - 20. febrúar 1985 Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Tannsmiður og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 8.1.1921; Gunnar Ólafsson 18. febrúar 1891 - 23. febrúar 1988 Bifreiðarstjóri og trésmiður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Bifreiðarstjóri á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Bróðir Ásbjörns Ólafssonar heildsala (Prins Polo) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1607435
6) Sigurður Bogason 29. nóvember 1903 - 20. nóvember 1969 Skrifstofustjóri í Vestmannaeyjum. Bókhaldari á Strandvegi 43 A, Vestmannaeyjum 1930. Kona hans; Matthildur Ágústsdóttir 28. júlí 1900 - 18. júní 1984 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í foreldrahúsum í Landlyst, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Strandvegi 43 A (Valhöll), Vestmannaeyjum 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Geir Zoëga (1830-1917) Kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík. (26.5.1830 - 25.3.1917)

Identifier of related entity

HAH03714

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hólmfríður dóttir hans var tengdadóttir Bryndísar systur Ragnhei'ar

Related entity

Flatey í Breiðafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Búðardalur í Dalasýslu (1899 -)

Identifier of related entity

HAH00820

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal (29.11.1903 - 20.11.1969)

Identifier of related entity

HAH08969

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

is the child of

Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal

Dates of relationship

29.11.1903

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal (27.8.1901 - 20.2.1985)

Identifier of related entity

HAH08968

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal

is the child of

Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal

Dates of relationship

27.8.1901

Description of relationship

Related entity

Sigríður Zoëga (1889-1968) ljósmyndari

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Zoëga (1889-1968) ljósmyndari

is the cousin of

Ragnheiður Sigurðardóttir (1867-1911) Búðardal

Dates of relationship

14.4.1889

Description of relationship

systurdóttir Ragnheiðar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07532

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 16.9.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places