Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.9.1870 - 27.7.1936

Saga

Sigurður Bjarnason 18. sept. 1870 - 27. júlí 1936. Tökubarn á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökudrengur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Sjómaður í Hausthúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. Bóndi í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bjarni Sigurðsson 1. okt. 1845 - 10. júlí 1919. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Miðhópi og barnsmóðir hans; Ingibjörg Jónsdóttir 30. sept. 1849. Var á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Sveitarómagi Þórormstungu 1880

Systkini Bjarna;
1) Jónas Sigurðsson 2. maí 1829 - eftir 1883. Fósturbarn í Gafli frá fæðingu fram til 6 ára aldurs eða lengur. Húsmaður og bóndi víða. Bóndi í Stórubrekku í Hofssókn. Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Grafargerði í Hofshr., Skag. Móðir hans Katrín. Kona hans 17.11.1850; Sigríður Bjarnadóttir 4.2.1822 - eftir 1883. Var á Steiná í Bergstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stórubrekku í Hofssókn. Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Grafargerði í Hofshr., Skag.
2) Margrét Sigurðardóttir 11. júlí 1831 - 12. apríl 1899. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum.
3) Sigurður Sigurðsson 3. desember 1832 - 20. apríl 1912. Vinnumaður og síðar bóndi á Bakka í Vatnsdal. Bóndi í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Grashúsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Húsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kona hans 19.8.1860; Una Bjarnadóttir 24. september 1830 - 17. desember 1906 Var á Bakka, Undirfellssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húskona án grasnytjar á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húskona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901. Barn hennar með Davíð Jóhannesson 20. apríl 1799 - 30. apríl 1865 Var á Arnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1801. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Anna Sigríður Davíðsdóttir 9. júní 1857 - 13. nóvember 1930 Var á Bakka í Vatnsdal. Húsfreyja í Hamarskoti í Hafnarfirði.
4) Sigurlaug Sigurðardóttir 1. apríl 1835 - 25. apríl 1847
5) Guðrún Sigurðardóttir 14. júlí 1837 - 29. okt. 1917. Niðursetningur í Vöglum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Kona hans í Pottagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húskona á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1910.
6) Jón Sigurðarson 4. október 1838 Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Matvinnungur í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Vöglum. Vistlaus í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Sveitarómagi á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Niðursetningur og matvinnungur á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Barnsmóðir hans; Ingibjörg Jóhannesdóttir 10. ágúst 1844 Tökubarn á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Vöglum. Vinnukona á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Barn þeirra; Þorbjörg Jónsdóttir 5. apríl 1868 - 21. október 1907 Hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Niðurseta á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Baldursheimi. Maður Þorbjargar 3.10.1896 var; Hannes Sveinbjörnsson 26. september 1866 - 30. september 1942 Daglaunamaður í Baldursheimi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sólheimum í Svínavatnshreppi, A-Hún.
7) Björg Sigurðardóttir 1.2.1841. Var á Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1880.
8) Guðbjörg Sigurðardóttir 15. maí 1842 - 16. desember 1920 Húsfreyja í Mölshúsi, Bessastaðahreppi, Gull. 1910.
9) Ingibjörg Sigurðardóttir 8. des. 1846 - 30. des. 1846
10) Björn Sigurðsson 26. maí 1850 - 19. sept. 1877. Tökudrengur í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Garði, Rípursókn, Skag. 1870. Drukknaði Vesturósnum.
11) Magnús Sigurðsson 29. ágúst 1852 - 5. des. 1873. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1860. Léttadrengur á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870.

Kona hans; Jórunn Jóhanna Þórðardóttir 25. jan. 1872 - 16. feb. 1956. Húsfreyja í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull. Var á Rafnkelsstöðum, Útskálasókn, Gull. 1880.
Börn;
1) Ingibjörg Sigurðardóttir 20. apríl 1898 - 8. jan. 1995. Var í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull. 1910 Var í Hausthúsum, Útskálasókn, Gull. 1930 og var gestkomandi á Gauksstöðum, Gerðahreppi 1920.
2) Þórður Sigurðsson 25.1.1908 - 14.7.1985. Var í Hausthúsum, Gerðahreppi Gull. 1910 Sjómaður í Hausthúsum, Útskálasókn, Gull. 1930 og 1920. Sjómaður og verkamaður á Akranesi. Síðast bús. í Gerðahreppi. F. 24.1.1908 skv. kirkjubók. Kona hans; Guðbjörg Guðmundsdóttir 5.1.1915 - 10.11.1972. Var í Akurgerði, Akranesssókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi.
3) Bjarni Sigurðsson 27. feb. 1909 - 16. des. 2000. Var í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull. 1910, 1920 og 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi (15.10.1873 - 27.11.1981)

Identifier of related entity

HAH04700

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakki í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00037

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1898-1995) Hausthúsum (20.4.1898 - 8.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01503

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1898-1995) Hausthúsum

er barn

Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sigurðardóttir (1841) Helgavatni (1.2.1841 -)

Identifier of related entity

HAH02753

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1841) Helgavatni

er systkini

Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1841

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09255

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.2.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZF-9C8
Sveinbirningar, handrit í vörslu Héraðsbókasafnsins á Blönduósi.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir