Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.9.1870 - 27.7.1936
History
Sigurður Bjarnason 18. sept. 1870 - 27. júlí 1936. Tökubarn á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökudrengur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Sjómaður í Hausthúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. Bóndi í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Bjarni Sigurðsson 1. okt. 1845 - 10. júlí 1919. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Miðhópi og barnsmóðir hans; Ingibjörg Jónsdóttir 30. sept. 1849. Var á Geirastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Sveitarómagi Þórormstungu 1880
Systkini Bjarna;
1) Jónas Sigurðsson 2. maí 1829 - eftir 1883. Fósturbarn í Gafli frá fæðingu fram til 6 ára aldurs eða lengur. Húsmaður og bóndi víða. Bóndi í Stórubrekku í Hofssókn. Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Grafargerði í Hofshr., Skag. Móðir hans Katrín. Kona hans 17.11.1850; Sigríður Bjarnadóttir 4.2.1822 - eftir 1883. Var á Steiná í Bergstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stórubrekku í Hofssókn. Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Grafargerði í Hofshr., Skag.
2) Margrét Sigurðardóttir 11. júlí 1831 - 12. apríl 1899. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum.
3) Sigurður Sigurðsson 3. desember 1832 - 20. apríl 1912. Vinnumaður og síðar bóndi á Bakka í Vatnsdal. Bóndi í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Grashúsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Húsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kona hans 19.8.1860; Una Bjarnadóttir 24. september 1830 - 17. desember 1906 Var á Bakka, Undirfellssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húskona án grasnytjar á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húskona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901. Barn hennar með Davíð Jóhannesson 20. apríl 1799 - 30. apríl 1865 Var á Arnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1801. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Anna Sigríður Davíðsdóttir 9. júní 1857 - 13. nóvember 1930 Var á Bakka í Vatnsdal. Húsfreyja í Hamarskoti í Hafnarfirði.
4) Sigurlaug Sigurðardóttir 1. apríl 1835 - 25. apríl 1847
5) Guðrún Sigurðardóttir 14. júlí 1837 - 29. okt. 1917. Niðursetningur í Vöglum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Kona hans í Pottagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húskona á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1910.
6) Jón Sigurðarson 4. október 1838 Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Matvinnungur í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Vöglum. Vistlaus í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Sveitarómagi á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Niðursetningur og matvinnungur á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Barnsmóðir hans; Ingibjörg Jóhannesdóttir 10. ágúst 1844 Tökubarn á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Vöglum. Vinnukona á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Barn þeirra; Þorbjörg Jónsdóttir 5. apríl 1868 - 21. október 1907 Hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Niðurseta á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Baldursheimi. Maður Þorbjargar 3.10.1896 var; Hannes Sveinbjörnsson 26. september 1866 - 30. september 1942 Daglaunamaður í Baldursheimi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sólheimum í Svínavatnshreppi, A-Hún.
7) Björg Sigurðardóttir 1.2.1841. Var á Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1880.
8) Guðbjörg Sigurðardóttir 15. maí 1842 - 16. desember 1920 Húsfreyja í Mölshúsi, Bessastaðahreppi, Gull. 1910.
9) Ingibjörg Sigurðardóttir 8. des. 1846 - 30. des. 1846
10) Björn Sigurðsson 26. maí 1850 - 19. sept. 1877. Tökudrengur í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Garði, Rípursókn, Skag. 1870. Drukknaði Vesturósnum.
11) Magnús Sigurðsson 29. ágúst 1852 - 5. des. 1873. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1860. Léttadrengur á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870.
Kona hans; Jórunn Jóhanna Þórðardóttir 25. jan. 1872 - 16. feb. 1956. Húsfreyja í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull. Var á Rafnkelsstöðum, Útskálasókn, Gull. 1880.
Börn;
1) Ingibjörg Sigurðardóttir 20. apríl 1898 - 8. jan. 1995. Var í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull. 1910 Var í Hausthúsum, Útskálasókn, Gull. 1930 og var gestkomandi á Gauksstöðum, Gerðahreppi 1920.
2) Þórður Sigurðsson 25.1.1908 - 14.7.1985. Var í Hausthúsum, Gerðahreppi Gull. 1910 Sjómaður í Hausthúsum, Útskálasókn, Gull. 1930 og 1920. Sjómaður og verkamaður á Akranesi. Síðast bús. í Gerðahreppi. F. 24.1.1908 skv. kirkjubók. Kona hans; Guðbjörg Guðmundsdóttir 5.1.1915 - 10.11.1972. Var í Akurgerði, Akranesssókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi.
3) Bjarni Sigurðsson 27. feb. 1909 - 16. des. 2000. Var í Hausthúsum, Gerðahreppi, Gull. 1910, 1920 og 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 27.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 27.2.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZF-9C8
Sveinbirningar, handrit í vörslu Héraðsbókasafnsins á Blönduósi.