Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.4.1834 - 5.3.1901

Saga

Sigurður Bárðarson 5. apríl 1834 - 5. mars 1901. Bóndi í Gröf í Víðidal. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1860.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bárður Þorleifsson 1789 - 25. des. 1840. Var í Tungufelli, Lundarsókn, Borg. 1801. Bóndi á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal og kona hans 16.10.1823; Guðrún Ásmundsdóttir 1792 - 26. júní 1848. Húsfreyja á Iðunnarstöðum í Lundareykjardal. Var á Brennu í Lundarsókn, Borg. 1801.
Bm Bárðar 2.4.1834; Sólveig Ásmundsdóttir 1793. Var á Brennu, Lundarsókn, Borg. 1801. systir Guðrúnar.

Systkini;
1) Sigríður Bárðardóttir 1827 - 4.1.1860. Iðunnarstöðum.
2) Guðmundur Bárðarson 5. mars 1829 - 24. okt. 1883. Húsmaður í Króki, bóndi í Hvassafellshúsum, síðast húsmaður á Hreðavatni.
3) Guðrún Bárðardóttir 18. feb. 1832 - 13. sept. 1874. Húskona á Iðunnarstöðum er hún dó.
4) Illugi Bárðarson 15.3.1833 - 22.2.1895. Bóndi í Stóra-Lambhaga. Kona hans 20.10.1865; Hallgerður Sigurðardóttir 2.10.1843 - 14.11.1927. Vinnukona á Indriðastöðum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1860. Húsfreyja í Stóra-Lambhaga.
5) Jón Bárðarson 2.4.1834 - 7.11.1907. Tökubarn á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1835. Bóndi í Vestra-Skorholti í Leirár-og Melahr., Borg. Bóndi þar 1901. Kona hans 8.12.1881; Ingibjörg Jónsdóttir 24.10.1845 - 19.12.1930; Húsfreyja í Skorholti í Leirár- og Melahr., Borg. Var í Ráðagerði, Garðasókn, Borg. 1910.

Kona hans 17.11.1866; Guðrún Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 26. apríl 1906. Var á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf í Víðidal.
Fyrri maður Guðrúnar 9.5.1854 var; Ari Sigurðsson 4.8.1825 Bóndi í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Varmahlíð, Holtssókn, Rang. 1835.

Börn;
1) Ragnheiður Aradóttir 23. ágúst 1855 - 27. júní 1931. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og Þingeyrum 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921.
2) Gróa Aradóttir 11. júní 1858. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
3) Jónas Ari Sigurðsson 6. maí 1865 - 10. maí 1933. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsdælu. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Fyrri kona; Oddrún Frímannsdóttir 3. september 1857 - 17. janúar 1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahr., Hún. eignuðust þau 2 börn. Seinni kona hans; Stefanía Kristín Ólafsdóttir 14. febrúar 1877 - 19. september 1959. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn. áttu þau 3 börn.
4) Jóhann Sigurður Sigurðsson 29.7.1866 - 28.1.1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. Kona hans 15.1.1894; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940. Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum.
5) Kristín Sigurðardóttir 28. október 1867 - 11. nóvember 1904. Kennari, ógift Húnstöðum 1901.
6) Björn Sigurðsson 19. mars 1871 - 28. febrúar 1911. Bóndi og kennari á Bjarnastöðum í Vatnsdal og Litlu-Giljá í Þingi í Sveinsstaðahr., A-Hún. Varð úti. Kona hans; Sara Guðný Þorleifsdóttir 5. desember 1871 - 18. desember 1942. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Kennari og húsfreyja á Bjarnastöðum, Litlu-Giljá og á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada (3.9.1857 - 17.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09355

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi. (6.5.1865 - 10.5.1933)

Identifier of related entity

HAH05788

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.

er barn

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal

er barn

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sigurðardóttir (1867-1904) kennari Húnsstöðum (28.10.1867 - 11.11.1904.)

Identifier of related entity

HAH07587

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sigurðardóttir (1867-1904) kennari Húnsstöðum

er barn

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum (29.7.1866 - 28.1.1911)

Identifier of related entity

HAH05344

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum

er barn

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal (26.10.1829 - 26.4.1906)

Identifier of related entity

HAH04351

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

er maki

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

er stjórnað af

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09309

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 26.4.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls. 280.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir