Sigurbjörg Hallgrímsdóttir (1847-1921) vk Stóradal 1914

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir (1847-1921) vk Stóradal 1914

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.3.1847 - 15.5.1921

Saga

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir 10.3.1847 - 15.5.1921. Niðurseta í Ytrikoti, Silfrabakkasókn, Skag. 1860. Vinnukona á Miðvatni, Reykjasókn, Skag. 1880. Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910 og 1914. Ógift bl.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hallgrímur Bjarnason 17. apríl 1803 - 23. ágúst 1847. Bóndi í Grundarkoti í Miklabæjarsókn, Skag. og kona hans 22.2.1835; Þóra Magnúsdóttir 10.5.1806 - 26.5.1864. Húsfreyja í Grundarkoti í Miklabæjarsókn, Skag. Ógift heimasæta á Gilsbakka í Austurdal, Skag. 1828. Var síðast á sveitarframfæri í Borgargerði í Norðurárdal, Skag.
Bf1, 26.8.1828; Guðmundur Jónsson um1798 - 6.9.1865. Var í Hjaltastaðakoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1801. Smalapiltur, ógiftur á Barði, Barðskirkjusókn, Skag. 1816. Ókvæntur vinnumaður á Skatastöðum í Austurdal, Skag. 1825. Bóndi á Steinsstöðum í Tungusveit, Skag.
Bf2, 19.9.1832; Jóhann Hrólfsson 1.12.1806 - 29.6.1875. Vinnumaður á Miklabæ 1832. Bóndi á Stekkjarflötum í Silfrastaðasókn, Skag. 1845.

Systkini hennar auk 3ja sem létust í frumbernsku;
1) Guðmundur Guðmundsson 26.8.1828 - 1848. Ólst upp hjá ekkjunni Sigurlaugu Nikulásdóttur f. 1771, á Bústöðum í Austurdal, Skag. og vann að búi hennar til æviloka. Dó ókvæntur og barnlaus.
2) Anna Jóhannsdóttir 19.9.1832. Húsfreyja í Mikley í Miklabæjarsókn, Skag. Síðar húsfreyja í Litladal í Tungusveit og víðar. Var í föðurhúsum að Stekkjaflötum í Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Stekkjarflötum í Akrahr., Skag. Var hjá dóttur sinni í Lake Stay, Lincoln, Minnesota, Bandaríkjunum 1910.
M1, 6.7.1852; Ásmundur Gunnlaugsson 10.2.1789 - 10.2.1860. Fósturbarn á Hólum, Hólasókn, Skag. 1801. Vígðist sem aðstoðarprestur 23.7.1815 hjá Páli Gunnarssyni í Saurbæjarþingum og starfaði sem slíkur til 1819. Vígðist prestur á Hvanneyri 16.3.1820, missti hempuna 1826. Síðar bóndi í Mikley í Vallhólmi og á Hvanneyri í Siglufirði Prestur í Litladal, Miklabæjarsókn, Skag. 1835. Bóndi í Mikley, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. „Nokkuð klinkinn...kom sér illa með óráðvendni“, segir Espólín. „Fjölgáfaður, skrifari góður og hestamaður, vel hagmæltur og orðheppinn, en þótti áleitinn og brögðóttur“, segir í Dalamönnum.
M2 28.9.1866; Jóhannes Pétursson 6.10.1844 - 21.5.1908. Bóndi í Litladal í Tungusveit, Skag. Tökubarn á Kálfsstöðum í Hólasókn, Skag. 1845. Fór til Vesturheims 1882 frá Stekkjarflötum, Akrahr., Skag.
3) Sigríður Hallgrímsdóttir 18.10.1835 [11.6.1834] - 14.7.1904. Var í Grundarkoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Borgargerði, Silfrabakkasókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Fremri-Kotum í Norðurárdal, Skag.
4) Valgerður Hallgrímsdóttir 7.6.1838. Var í Grundarkoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1845.
5) Ólafur Hallgrímsson 12.8.1841 - 1.6.1922. Bóndi á Kúskerpi í Blönduhlíð, Skag. Bóndi þar 1870, 1880 og 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaugsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00079

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07543

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.2.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir