Sigurbjörg Hallgrímsdóttir (1847-1921) vk Stóradal 1914

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir (1847-1921) vk Stóradal 1914

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.3.1847 - 15.5.1921

History

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir 10.3.1847 - 15.5.1921. Niðurseta í Ytrikoti, Silfrabakkasókn, Skag. 1860. Vinnukona á Miðvatni, Reykjasókn, Skag. 1880. Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910 og 1914. Ógift bl.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hallgrímur Bjarnason 17. apríl 1803 - 23. ágúst 1847. Bóndi í Grundarkoti í Miklabæjarsókn, Skag. og kona hans 22.2.1835; Þóra Magnúsdóttir 10.5.1806 - 26.5.1864. Húsfreyja í Grundarkoti í Miklabæjarsókn, Skag. Ógift heimasæta á Gilsbakka í Austurdal, Skag. 1828. Var síðast á sveitarframfæri í Borgargerði í Norðurárdal, Skag.
Bf1, 26.8.1828; Guðmundur Jónsson um1798 - 6.9.1865. Var í Hjaltastaðakoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1801. Smalapiltur, ógiftur á Barði, Barðskirkjusókn, Skag. 1816. Ókvæntur vinnumaður á Skatastöðum í Austurdal, Skag. 1825. Bóndi á Steinsstöðum í Tungusveit, Skag.
Bf2, 19.9.1832; Jóhann Hrólfsson 1.12.1806 - 29.6.1875. Vinnumaður á Miklabæ 1832. Bóndi á Stekkjarflötum í Silfrastaðasókn, Skag. 1845.

Systkini hennar auk 3ja sem létust í frumbernsku;
1) Guðmundur Guðmundsson 26.8.1828 - 1848. Ólst upp hjá ekkjunni Sigurlaugu Nikulásdóttur f. 1771, á Bústöðum í Austurdal, Skag. og vann að búi hennar til æviloka. Dó ókvæntur og barnlaus.
2) Anna Jóhannsdóttir 19.9.1832. Húsfreyja í Mikley í Miklabæjarsókn, Skag. Síðar húsfreyja í Litladal í Tungusveit og víðar. Var í föðurhúsum að Stekkjaflötum í Silfrastaðasókn, Skag. 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Stekkjarflötum í Akrahr., Skag. Var hjá dóttur sinni í Lake Stay, Lincoln, Minnesota, Bandaríkjunum 1910.
M1, 6.7.1852; Ásmundur Gunnlaugsson 10.2.1789 - 10.2.1860. Fósturbarn á Hólum, Hólasókn, Skag. 1801. Vígðist sem aðstoðarprestur 23.7.1815 hjá Páli Gunnarssyni í Saurbæjarþingum og starfaði sem slíkur til 1819. Vígðist prestur á Hvanneyri 16.3.1820, missti hempuna 1826. Síðar bóndi í Mikley í Vallhólmi og á Hvanneyri í Siglufirði Prestur í Litladal, Miklabæjarsókn, Skag. 1835. Bóndi í Mikley, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. „Nokkuð klinkinn...kom sér illa með óráðvendni“, segir Espólín. „Fjölgáfaður, skrifari góður og hestamaður, vel hagmæltur og orðheppinn, en þótti áleitinn og brögðóttur“, segir í Dalamönnum.
M2 28.9.1866; Jóhannes Pétursson 6.10.1844 - 21.5.1908. Bóndi í Litladal í Tungusveit, Skag. Tökubarn á Kálfsstöðum í Hólasókn, Skag. 1845. Fór til Vesturheims 1882 frá Stekkjarflötum, Akrahr., Skag.
3) Sigríður Hallgrímsdóttir 18.10.1835 [11.6.1834] - 14.7.1904. Var í Grundarkoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Borgargerði, Silfrabakkasókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Fremri-Kotum í Norðurárdal, Skag.
4) Valgerður Hallgrímsdóttir 7.6.1838. Var í Grundarkoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1845.
5) Ólafur Hallgrímsson 12.8.1841 - 1.6.1922. Bóndi á Kúskerpi í Blönduhlíð, Skag. Bóndi þar 1870, 1880 og 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Guðlaugsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00079

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vk þar 1890

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vk þar 1910 og 1914

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07543

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places